Myndaalbúm.
Myndaalbúm.
Eru einhver áform um það hjá foreldrum þessarar síðu að setja upp myndaalbúm fyrir skráða notendur?
USA með Dana 60, C-6 skiptingu og 6,2 Diesel. 44" dekk.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Myndaalbúm.
Hægt er að setja inn myndir sem viðhengi inn í þræði og menn hafa nýtt sér það ágætlega. Til að halda þessu einföldu og ódýru hugsa ég að sá háttu verði hafður á áfram.
Annars hefur verið rætt okkar á milli að bjóða auglýsingapláss á síðunni (í hóflegu magni) til að fjármagna hana og þá gefst kannski kostur á betri hýsingu án þess að foreldrarnir þurfi að borga brúsann.
Mér finnst alveg óþarfi að fyrirtæki séu að auglýsa hérna frítt, enda stendur í notendaskilmálum að vefurinn sé ókeypis fyrir einstaklinga. Stóð aldrei til að fyrirtæki væru að notfæra sér þennan vef ókeypis, fjármagnaðan úr vasa fátækra námsmanna :)
Kv.
Gísli
Annars hefur verið rætt okkar á milli að bjóða auglýsingapláss á síðunni (í hóflegu magni) til að fjármagna hana og þá gefst kannski kostur á betri hýsingu án þess að foreldrarnir þurfi að borga brúsann.
Mér finnst alveg óþarfi að fyrirtæki séu að auglýsa hérna frítt, enda stendur í notendaskilmálum að vefurinn sé ókeypis fyrir einstaklinga. Stóð aldrei til að fyrirtæki væru að notfæra sér þennan vef ókeypis, fjármagnaðan úr vasa fátækra námsmanna :)
Kv.
Gísli
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur