Santa Fe til sölu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1
- Skráður: 17.des 2013, 21:01
- Fullt nafn: Vilhjálmur Karl Stefánsson
Santa Fe til sölu
Til sölu 2007 Hyundai Santa Fe ekinn 230 þúsund með bilaða vél og túrbínu. Notuð vél með túrbínu fæst á 670 þúsund en ég er ekki að nenna að standa í þessu með bílinn. Góður líka í niðurrif - í góðu standi, sprautaður að hluta vegna grjótkasts. Flott nagladekk, er á númerum út janúar. Upplýsingar í síma 899-5675.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur