Veit einhver hörku og seigju í chrome moly öxlum? svo virðist líka vera í boði 1541H alloy. Ég var að hörkumæla orginal öxla og þeir virðast vera yfirborðshertir en alveg drullu mjúkir inn við miðju.
Kv Óttar
Öxlar Efnisfræði
Re: Öxlar Efnisfræði
Hvað nær herslan lang inn ca.? Er bara rétt yfirborðið hert og rest mjúk eða nær herslan þokkalega vel inn í efnið?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Öxlar Efnisfræði
Ég mældi svona ca 3-4 mm frá kannti í endann og þar var talsvert mjúkt, prófa á morgun að plana endann og sjá áferðamunin
Re: Öxlar Efnisfræði
Ég mundi segja ílla hert, hitin hefur ekki náð í gegn áður en þetta var "Quenchað" þar að leiðandi hefur það bara verið yfirborðshert. Væri gaman að prufa að taka á þessum 1541 öxlum til þess eins að sjá hvort þetta sé almenninlega gert og hvort maður sé að fá það sem maður borgar fyrir
Re: Öxlar Efnisfræði
ágætis info hérna...svo er þetta örugglega misjafnt eftir framleiðanda hvernig gæðastjórnun og annað er.
http://www.hotrodhotline.com/dutchman-a ... MLu5EesV1Y
http://www.hotrodhotline.com/dutchman-a ... MLu5EesV1Y
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
Re: Öxlar Efnisfræði
Flestir öxlar í bílum eru yfirborðshertir.
Smíðaefnið er "mjúkt" sem gerir alla vinnslu auðvelda. T.d grófrennslu, þrýstimótun á öxulplöttum og pressun á rílum. Þegar vinnslu er að mestu lokið er öxullinn hertur, gjarnan hitaður með segulsviði (hann er settur sem kjarni í stórri rafspólu með mikinn straum) og síðan kældur með því að úða yfir hann vatni eða öðrum kiælimiðli. Við það harðnar hann mest við yfirborðið en lítið inn við miðju. Þetta virkar fínt þar sem spenna í öxlum er mest við yfirborð. Eftir herslu eru síðan pakkdósar- og legusæti slípuð. Reynslan sínir að yfirborðshertir öxlar hafa gríðarlegt þreytuþol sem er mikill kostur.
Smíðaefnið er "mjúkt" sem gerir alla vinnslu auðvelda. T.d grófrennslu, þrýstimótun á öxulplöttum og pressun á rílum. Þegar vinnslu er að mestu lokið er öxullinn hertur, gjarnan hitaður með segulsviði (hann er settur sem kjarni í stórri rafspólu með mikinn straum) og síðan kældur með því að úða yfir hann vatni eða öðrum kiælimiðli. Við það harðnar hann mest við yfirborðið en lítið inn við miðju. Þetta virkar fínt þar sem spenna í öxlum er mest við yfirborð. Eftir herslu eru síðan pakkdósar- og legusæti slípuð. Reynslan sínir að yfirborðshertir öxlar hafa gríðarlegt þreytuþol sem er mikill kostur.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur