Postfrá Startarinn » 15.jan 2015, 19:38
Úr reglugerð um gerð og búnað ökutækja
16.203 Breytt bifreið.
(1) Heimilt er að hafa það stóra hjólbarða að þvermál þeirra nái allt að 44% af hjólhafi. Stærri hjólbarðar en viðurkenndir eru við almenna skráningu skulu því aðeins heimilaðir að unnt sé að aka bifreiðinni á öruggan hátt, sbr. 5. gr., hemlar nái að stöðva bifreiðina á virkan hátt, sbr. 6. gr., og fylgt sé reglum um skermun hjóla, sbr. 17. gr.
(2) Breidd sóla á hjólbarða skal ekki vera meiri en 1/3 miðað við þvermál hans.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"