Trooperinn minn er til sölu, árg. "99, 3.0 dísel beinskiptur. Hann er hækkaður fyrir 33" en er á orginal dekkjum eins og er. Búið að skipta um helstu bilanavalda, flesta skynjara, olíutank, startara ofl, en þarf að skipta um hjöruliði að framan og laga púst.
Verðhugmynd 350þús, athuga skipti á ódýrari bíl eða traktor ;-)
Uppl. benni.axels@gmail.is eða 8207753
Trooper "99 til sölu lítið breyttur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur