Ég setti myndir af uppgerðinni í albúm hér https://picasaweb.google.com/100376138658363936298/Kruser?authuser=0&authkey=Gv1sRgCMjBperymtvfCw&feat=directlink
Árgerð 1989
Breytt upprunalega fyrir um 22 árum af Pétri Bjarna Gíslasyni tengdaföður mínum
4.0 Turbo og búið að bæta við Intercooler
Barkalæstar hásingar með 4.88 hlutföllum og barkalás að aftan breytt í loft
Fjöðrun að framan: LC 70 stífur , LC 80 samsláttarpúðar , Ranco 9000 og 800kg loftpúðar
Fjöðrun að aftan: Fourlink , LC80 samsláttarpúðar, Ranco 9000 og 800kg loftpúðar
Reimdrifin loftdæla og sjálfstætt 12v rafkerfi
Lækkuð hlutföll í millikassa
OPC Recaro framstólar
Geymsluhólf í gömlu hjólaskálunum aðgengi í þau innan úr bíl fyrir spotta og varahluti
Loft Tröppur undir stigbrettum
ég fékk bílinn í hendurnar í september 2012 þá búinn að standa síðan 2006 með bogna afturhásingu það var drifið í því
og bílnum komið á götuna


Fljótt varð vart við að það vantaði stærri dekk og undir var fleygt 44" cepek á 19" breiðum felgum


Þetta var allt annað og var hann svo notaður svoleiðis leyfi nokkrum myndum að fylgja






Svo var græjjaður úrhleypibúnaður reyndist hann mjög vel, skipti reyndar bláu slöngunum strax út fyrir svartar stýfari og
þá losnaði ég við að þær færu svona niður









Þar sem að þráðurinn fór í rugl á eru myndir af uppgerðinni í þessum link https://picasaweb.google.com/100376138658363936298/Kruser?authuser=0&authkey=Gv1sRgCMjBperymtvfCw&feat=directlink