Matarolía á gamla díseljálka
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Matarolía á gamla díseljálka
Villi hvaða búnað ertu að nota til að hita olíuna upp?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Matarolía á gamla díseljálka
Ég smíðaði mér 120 L tank í skottið og leiði kælivatnið í gegnum hann, er svo með koparspíral , upphitaðan af kælivatninu einnig, utanum síuna sem matarolían fer í gegnum
Kv villi
Kv villi
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Matarolía á gamla díseljálka
Okey og ertu þá að keyra á hreinni feiti og drepur á og setur í gang á dísil eða ertu að blanda á tankinn?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Matarolía á gamla díseljálka
já passar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Matarolía á gamla díseljálka
Það er líka hægt að fá forhitara sem nota kælivatnið til að hita olíuna upp áður en hún fer inn á síuna. Margir sem eru að keyra á matarolíu erlendis eru með þannig búnað. Það er oft erfitt að starta vélinni í kulda á feitinni þannig að stundum er settur búnaður til að skipta á milli tanka, og þá er sér sía fyrir hvora olíutegund og sér retúrlögn. Þá er skiptirinn líka tvöfaldur (túr og retúr olíulagnir). Mótorhitarar eru mjög vinsælir með svona búnaði og oft er betra að láta vélina ganga í 1-2 mínútur á díselnum áður en drepið er á, ef það er kuldi í veðurkortunum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Matarolía á gamla díseljálka
Ég er með svona skipti hjá mér og sér síu fyrir matarolíuna. Ég set alltaf á gang og drep á á dísel
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Matarolía á gamla díseljálka
Svona skiptir heitir pollak og finnst á ebay. Er original í mörgum gömlum tveggja tanka amerískum trukkum, suburban og ford e og f series til dæmis.
http://www.jeppafelgur.is/
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur