kælir fyrir sjàlskiftingu
kælir fyrir sjàlskiftingu
sælir ég er með 90 cruser og mig langar að setja kæli fyrir sjàlskiftinguna. hvar fæ ég kæli? hvað þarf hann að vera stór? og er ekki í lagi að gelda bara stútana fyrir gamlakælin à vasskassanum
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Ættir að fá þetta í einhverjum bílabúðum annars hafa Ljónstaðir verið með fín verð, í flestum bílum er ok að tengja frammhjá vatnskassakælinum enda getur hann verið til vandræða í gömlum kössum byrjað að leka á milli og skiptingin hrinur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Á Til þennan handa þér, ef þú hefur áhuga.
viewtopic.php?f=31&t=26346
Er gamli kælirinn, farinn að leka, ónýtur eða ertu bara að stækka.
viewtopic.php?f=31&t=26346
Er gamli kælirinn, farinn að leka, ónýtur eða ertu bara að stækka.
Fer það á þrjóskunni
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
langar bara að skifta og vera bara laus við þà àhættu að fà kælivatn inn à skiftinguna en hvað er þessi kælir stór sem þú ert með og hvað viltu fà fyrir hann.er enhver munur à því að hafa kælin bara loftkældan eða hafa hann inn í vasskassanum
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
ég las svo auglisínguna svo ég hef stærðina og verðið à honum enn langar samnt að fà aðeins meiri upplisingar um hvort þessi kælir henti í lc 90 og líka hvort það sé betra að gera þetta eitthvað öðruvísi
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Málin á elimentinu eru 58x13,2x3cm( BeiddxHæðxÞykkt). Síðan getur þú leikið þér eitthvað með festingarnar á honum. Myndi halda að hann hentaði, sérstaklega ef um breyttan bíl er að ræða og leikaraskap.
Fer það á þrjóskunni
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Kíktu á summitracing.com fullt af kælum í mörgum stærðum,pantaði einn um daginn var kominn hingað heim fyrir lítinn pening.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Ljónsstaðir eru með flotta kæla sem hægt er að fá með einu símtali, strappast framan á vatnskassan með ströppum sem fylgja með.
Ég fór þá leið á 96 cummins með vatnskældan kæli að bæta loftkælinum við sem viðbót, skiptir í raun ekki máli hvor slönguna þú myndir tengja inn á , bara hvor hentar vetur.
Ég myndi nú ekki mæla með að aftengja vatns/olíu kælda kæla því í hjakki á fjöllum gera loftkælar lítið gagn.
Ég fór þá leið á 96 cummins með vatnskældan kæli að bæta loftkælinum við sem viðbót, skiptir í raun ekki máli hvor slönguna þú myndir tengja inn á , bara hvor hentar vetur.
Ég myndi nú ekki mæla með að aftengja vatns/olíu kælda kæla því í hjakki á fjöllum gera loftkælar lítið gagn.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Loft kælir sem er strappaður á vatskassa hlítur að kæla í hjakki að því gefnu að það sé vifta hinumeiginn við vatskassan er það ekki ?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: kælir fyrir sjàlskiftingu
Nei það sýður alltaf á bílum sem hjakka eða keyra hægt.;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur