Mitsubishi L200
1994 árg
15 skoðun - endastafur 6
2.5 dísel turbo - vélin er úr 2003 árg
Beinskiptur, fjórhjóladrif með láu drifi
5.29 drifhlutföll
38" super swamper dekk á tveggja ventla 14" breiðum felgum
Framhásing er úr Toyotu
Gormar að framan
Loftpúðar að aftan
Diskalás að framan
Loftlás að aftan
Aukatankur
Lagnir fyrir VHF
Loftdæla
Kastarar
Nýr tvöfaldur liður á framskaftinu ásamt nýjum kross á hinum endanum
Allt nýtt í bremsum, þ.e.a.s. :
Diskar og klossar að framan, allir stimplar og gúmmí í dælum
Bremsuborðar og gormasett að aftan
Gallar:
Brotið framdrif
Olíumælir óvirkur
Startari lélegur
Stýrisvökvi lekur
Þarf að tengja loftdælu fyrir loftlásinn
og eflaust eitthvað annað sem ég man ekki í augnablikinu
Ef þið hafið áhuga á bílnum er síminn hjá mér 845 7087, er á höfuðborgarsvæðinu.
Verð: 200þús
