Hefur einhver prufað að vera með 39,5 irok fyrir 15" háar og 16" breiðar felgur?
Eða ætli þær séu orðnar of breiðar fyrir þessi dekk?
39,5 Irok á 16" breiðum felgum
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
ekki prufað en held að það sé of mikið
myndi ekki fara í breiðara en 14 personulega
myndi ekki fara í breiðara en 14 personulega
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 11.des 2011, 17:46
- Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
- Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
eg keypti 42irok dekk.. sem voru á 16 tommu breiðri felgu. sá sem seldi mer dekkin hafði prófað 14 og 16 tommubreiðar felgur.. hann sagði að drifgetan væri su sama þegar loftið væri komið ur þeim .. en hann lúkkar á 16tommunni en það kom kast í þau a þjoðveginum.. eg setti þau á 14tommu felgur
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Sælir, takk fyrir svörin mér datt það í hug en gott að heyra frá einhverjum sem hafa reynslu af þessu
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Ég er með 39,5" Irok á tæplega 13" breiðum felgum undir léttum bíl og það virkar fínt. Líklega myndi ég fara í aðeins breiðari felgur næst ef ég væri að smíða þær frá grunni en líklega samt ekki breiðari en 14".
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Ég var með 41" IROK á 17" breiðum felgum og hef aldrei átt hræðilegri samsetningu af dekkjum og felgubreidd. Tómt vesen.
Hinsvegar hef ég líka haft 39,5" IROK á 14" breiðum völsuðum felgum og var bara kátur með það combo.
Hinsvegar hef ég líka haft 39,5" IROK á 14" breiðum völsuðum felgum og var bara kátur með það combo.
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 17.okt 2014, 19:07
- Fullt nafn: Beko Ciorba
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
do you have a picture from these tyres?
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Ég þekki einn aðila sem hefur verið á 16 breiðum felgum, var með það undir lc80. Kom vel út hjá honum, hann var með það á beatlock felgum.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Ég er með 42" Irok á 16 tommu breiðum felgum og það kemur fínt út.
Nissan Patrol 44"
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
atte wrote:Ég er með 42" Irok á 16 tommu breiðum felgum og það kemur fínt út.
Er 42" ekki byas ply? hvernig eru þau á vegi vs 41" radial irok?
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 21.apr 2012, 12:45
- Fullt nafn: Theodór Haraldsson
- Bíltegund: Patrol 44"
- Staðsetning: Neskaupstaður
Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Óttar wrote:atte wrote:Ég er með 42" Irok á 16 tommu breiðum felgum og það kemur fínt út.
Er 42" ekki byas ply? hvernig eru þau á vegi vs 41" radial irok?
Hef bara aldrei keyrt á 41" radial þannig að ég þekki ekki muninn en þessi hjá mér koma allavega vel út.
Nissan Patrol 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur