Sælir spjallfélagar, eru eitthverjir að fylgjast með Dakar rallinu í ár?
og er eitthver með live stream á rallið?
kv. Rúnar Þór
Dakar Rallið
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Dakar Rallið
nei aðal fréttin i dag er að Pólskur motorhjóla maður fanst látinn eftir að hann skilaði sér ekki
Re: Dakar Rallið
já var búinn að lesa það, ekki skemmtileg frétt. En allt getur gerst í þessu!
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Re: Dakar Rallið
Ég veit ekki um link en ég veit að það er samantekt á Eurosport kl 22 held daglega.
Einar Kristjánsson
R 4048
R 4048
Re: Dakar Rallið
Það er ágætt app frá þeim f. apple i það minnsta, heitir; Dakar rally,
Þar eru video klippur fyrir hvern dag, en svo er líka hægta að kaupa online aðgang að eurosport.
Þar eru video klippur fyrir hvern dag, en svo er líka hægta að kaupa online aðgang að eurosport.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur