Getið þið frætt mig um stýristjakka, mig vantar svoleiðis í Patrol Y61 sem er á 44".
Hvar er best að kaupa svoleiðis og varðandi slönguísetningu í stýrismaskinu, hvernig og hvar eru götin boruð í hana.
Eru menn að láta gera það einhvern staðar eða eru menn að græja þetta sjálfir.
Kv Theodór
Stýristjakkur (hvar er best að kaupa)
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Stýristjakkur (hvar er best að kaupa)
atte wrote:Getið þið frætt mig um stýristjakka, mig vantar svoleiðis í Patrol Y61 sem er á 44".
Hvar er best að kaupa svoleiðis og varðandi slönguísetningu í stýrismaskinu, hvernig og hvar eru götin boruð í hana.
Eru menn að láta gera það einhvern staðar eða eru menn að græja þetta sjálfir.
Kv Theodór
Landvélar og Stýrisvélaþjónustan eru með tjakk fyrir þig, menn hafa oft verið að gera þetta sjálfir en þá þarft þú að skoða í einhverjum bíl hvernig þetta er gert. Þar sem ekkert svarf má fara inn á stýrismaskínu þá er betra að hafa allt á hreinu hvernig þetta er gert. Oft best að láta vana menn um þetta og ættu þeir þá að vera fljótari en óvanur.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Stýristjakkur (hvar er best að kaupa)
Breytir er með Nissan breytingar siðan 98
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur