Sælir
Getur einhver greint þetta naf? Þetta er á Hilux framhásingu, en felguboltarnir eru bara í gegnum nafið, ekki diskinn sjálfan og ég hef ekki enn fundið Hilux naf sem er með boltana bara í gegnum nafið.
Getur verið að þetta sé Rocky naf? Þetta er undir Rocky, en framhásingin er úr Hilux.
Set tvær myndir í viðhengi, fyrri myndin er úr hilux en seinni myndin er það sem er undir bílnum
Nafgreining, undan hverju er þetta?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Nafgreining, undan hverju er þetta?
- Viðhengi
-
- Venjulegt hilux naf
- image1.JPG (78.46 KiB) Viewed 5642 times
-
- Það sem er undir bílnum
- image3.JPG (65.85 KiB) Viewed 5642 times
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Er þetta ekki undan klafabíl, það var gert til að fá kælda bremsudiska á eldri hilux hásingar með gegnheilum diskum
einnig var ef mig minnir rétt einhver örlítil breikkum sem fékkst út úr þessu í leiðinni
bara gisk út í bláinn, en þetta var vinsæl breyting
einnig var ef mig minnir rétt einhver örlítil breikkum sem fékkst út úr þessu í leiðinni
bara gisk út í bláinn, en þetta var vinsæl breyting
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
edit* sá neðri myndina núna :)
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
IFS nöfin eru svona, þ.e. diskurinn boltaður sérstaklega á.
Hvernig er bremsudælan fest?
Ég hélt að þetta ætti ekki að passa beint án þess að setja millilegg undir diskinn, eða er það kannski bara tilfellið með 70 cruiser hásinguna?
Hvernig er bremsudælan fest?
Ég hélt að þetta ætti ekki að passa beint án þess að setja millilegg undir diskinn, eða er það kannski bara tilfellið með 70 cruiser hásinguna?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
ég var að senda þér disk og hubbinn eins og er á neðri myndinni það er undan 1982 til 1985 hilux gömlu mjóu hásingunum tel ég
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Jamil skoðaði þetta fyrir mig og það er víst ekki sama lengd frá hubb og að loku á IFS og hásingu. En hins vegar er það eins á þessu sem er undir bílnum hjá mér og því sem ég fékk, semsagt 6cm.
En rétt er það að á IFS eru boltarnir bara í gegnum nafið en ekki diskinn.
Þetta er hið furðulegasta mál.
En rétt er það að á IFS eru boltarnir bara í gegnum nafið en ekki diskinn.
Þetta er hið furðulegasta mál.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
IFS naf undan Pajero?
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
þetta lítur allavega nákvæmlega eins út og er undir mussonum hjá mér að framan veit ekkert hvort það hjálpi samt =D
Kv Rúnar Hlö
Kv Rúnar Hlö
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
og enn verður það skrítnara..
Ég fékk naf hjá Guðna sem er undan hilux, það passar EN það er eins og það sé of langt, þ.e.a.s afstaðan ekki rétt. Ég get ekki tekið hann úr lokunni.
Hérna eru fleiri myndir af nafinu sem er í bílnum fyrir greiningardeildina:
Ég fékk naf hjá Guðna sem er undan hilux, það passar EN það er eins og það sé of langt, þ.e.a.s afstaðan ekki rétt. Ég get ekki tekið hann úr lokunni.
Hérna eru fleiri myndir af nafinu sem er í bílnum fyrir greiningardeildina:
- Viðhengi
-
- FullSizeRender4.jpg (169.76 KiB) Viewed 4949 times
-
- FullSizeRender3.jpg (127.9 KiB) Viewed 4949 times
-
- FullSizeRender2.jpg (112.46 KiB) Viewed 4949 times
-
- FullSizeRender.jpg (133.52 KiB) Viewed 4949 times
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Smá google og bjór skilaði mér þessari mynd, skv henni vantar mig úr '79/'80 bíl !


Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Sæll Haffi ef þú fengir legustútinn líka sem er fyrir höbbinn og diskinn sem ég sendi þér mundi það ekki ganga.
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Þetta ná passar á stútinn sem er fyrir. Aftur á móti passar bremsudælan ekki upp á diskinn þar sem kældi diskurinn er þikkari.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 313
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyhatsu Rocky
Re: Nafgreining, undan hverju er þetta?
Ég er með einfaldan disk sem er grennri en gamli, en afstaðan er ekki rétt á öllu dótinu. Diskurinn stendur utar en á gamla nafinu. Ætli maður endi ekki á að láta renna þetta út fyrir stærri legu
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl
Volvo 240, 740, S70 ofl
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur