Jeep Liberty vs. Ford Escape
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Jeep Liberty vs. Ford Escape
Hvað hafa menn að segja um þessa tvo jepplinga, hvernig er reynslan af þeim og hvernig hafa þeir komið út í akstri og almennri umgengni? Escape'inn er mun algengari, er það vegna þess að það er virkt umboð fyirr þá?
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 04.jan 2014, 20:29
- Fullt nafn: Kjartan Bragi Ágústsson
- Bíltegund: Wrangler/Cherokee
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeep Liberty vs. Ford Escape
Þeð er bara ekkert umboð fyrir Jeep ef mér skilst rétt.
Ég trúi á heilagan þríleik, Wagoneer, Cherokee og heilagan Willys
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeep Liberty vs. Ford Escape
Er enginn hér sem hefur reynslu af Liberty? Hef fundið allnokkrar umsagnir um Escape en ekkert um Liberty!
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Jeep Liberty vs. Ford Escape
Sæll.
Ég ætla að byrja á því að segja að ég hef enga persónulega reynslu af nefndum bílum, eeen systir mín átti Escape og þau sakna hans á hverjum degi. Aðrir sem ég þekki sem hafa átt eða eiga Escape tala allir vel um hann. Persónulega myndi ég taka Liberty þar sem ég er meiri Mopar maður, auk þess sem hann hefur 2H-4H-4L. En Escape er samt MUN fallegri.
Í vinnunni fórum við einu sinni í "torfærkeppni" í djúpum snjó á Legacy, Escape og Lada Sport. Það er skemmst frá því að segja að Legacyinn dró kviðinn allan tímann en djöflaðist samt alltaf áfram á meðan Escape sat fastur og spólaði og þurfti að bakka niður brekkuna.
Kv.
Ásgeir
Ég ætla að byrja á því að segja að ég hef enga persónulega reynslu af nefndum bílum, eeen systir mín átti Escape og þau sakna hans á hverjum degi. Aðrir sem ég þekki sem hafa átt eða eiga Escape tala allir vel um hann. Persónulega myndi ég taka Liberty þar sem ég er meiri Mopar maður, auk þess sem hann hefur 2H-4H-4L. En Escape er samt MUN fallegri.
Í vinnunni fórum við einu sinni í "torfærkeppni" í djúpum snjó á Legacy, Escape og Lada Sport. Það er skemmst frá því að segja að Legacyinn dró kviðinn allan tímann en djöflaðist samt alltaf áfram á meðan Escape sat fastur og spólaði og þurfti að bakka niður brekkuna.
Kv.
Ásgeir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur