Rúntur um Heklusvæði 28.12
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Rúntur um Heklusvæði 28.12
Við erum nokkrir sem ætlum að taka rúnt um heklusvæði. Hugmyndin er að hittast á Landvegamótum um klukkan 9. á sunnudaginn. Vonandi sjá einhverjir sér fært um að koma líka. Hægt að bjalla í mig eða commenta hér ef einhver vill slást í för. 616-7572
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Rúntur um Heklusvæði 28.12
Var einhver ferð úr þessu?
Það er ljósmyndaskylda ef menn auglýsa ferð :)
Það er ljósmyndaskylda ef menn auglýsa ferð :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Rúntur um Heklusvæði 28.12
Jahh, einhvað varð úr þessari ferð. Leiðindarfæri, komst áfram ef maður náði að halda sér ofaná skélinni. undir skélinni var sykur og eintóm leiðindi. Annars góð ferð. frábært veður.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur