Ferjun á dóti frá rvk til ísafjarðar býðst 28 (tóm kerra)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Ferjun á dóti frá rvk til ísafjarðar býðst 28 (tóm kerra)
Farið verður með tóma kerru á ísafjörð frá rvk 28 des. Sunnudaginn farið verður fyrir 10 um morguninn. Kerran er 4 á lengd og sirka 2 á breidd. Flutningur á dóti, greiðsla samkvæmt samkomulagi. Fer eftir stærð og þyngd
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur