Patrol árg.95. heddskifti
Patrol árg.95. heddskifti
Ég er að skifta um hedd á 2,8l. motor í Patrol 95.mod. og er með hedd sem er með öllu utaná ,en á púst greininni á vélinni er rör úr pústgrein og upp í soggrein í ventil þar ,hvaða tilgang hefur ventillinn og rörið þetta er ekki á heddinu sem ég ætla að setja á vélina þarf ég að færa þetta á milli eða er mér óhætt að nota hitt og sleppa þessu dæmi? Kv.
Re: Patrol árg.95. heddskifti
Þetta hljómar eins og EGR (vélin fær að éta pústið úr sér við vissar kringumstæður til að minnka hlutfall vissra gastegunda í útblæstrinum).
Sumir leggja talsvert á sig við að fjarlægja þennan búnað úr bílunum sínum, honum er að skaðlausu hægt að sleppa í þessu verkefni.
Sumir leggja talsvert á sig við að fjarlægja þennan búnað úr bílunum sínum, honum er að skaðlausu hægt að sleppa í þessu verkefni.
Re: Patrol árg.95. heddskifti
Já þetta grunaði mig, en alltaf betra að spyrja og fá álit annara líka.Kv.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur