jæja sælir
nú er mikið verið að spá og spekúlera um að setja gírkassa í bílinn hjá mér.
var nú bara að spá hvað menn myndu telja henta best. þetta er í Blazer K5 með 6.2 dísel og á 41".
fyrsta sem mér datt í hug var SM 465, sumir tala um að hann sé leiðinlegur í umgengni en ég set það nú ekki fyrir mig. bara hafa þetta nógu andskoti sterkt.
er þá að spá í hvort þetta passar af einhverjum öðrum vélum þ.e.a.s. bensínvélum, hvaða millikassar passa á þetta, á að ég held np 203 með np205 fyrir lógír eða öfugt, sem var aftan á 400 skiptingu
nú er þetta orðið nóg af bulli í mér
væri rosalega gott ef einhver gæti svarað þessu og endilega koma með einhverjar skoðanir á þessum pælingum
Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
Diðrik Vilhjálmsson
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
Ef þú ætlar að vera með aukamillikassa er held ég algjör óþarfi að hafa kassa með lágum fyrsta gír. Ég er með svona kassa aftan á 6,2 og finnst hann leiðinlegur enda er þetta bara þriggja gíra kassi + extra low. Ég myndi reyna að finna fimm gíra kassa aftan af diselvél því vinslusvið vélarinar er minna en á bensínvélini. Þer disilbílar sem ég hef átt með þessum kassa hafa alli slitnað hratt við diselvélina og hrökkva úr gír þegar þeir slitna.
sm 465 held ég að séu ekki gerðir fyrir titring í diselvélum og helst að finna kassa þar sem styttra er á milli gíra þótt mér finnist það reyndra ekki koma að sök að hafa langt á milli gíra í mínum bíl með 6,2 því drifin eru lág og ég þarf því sjaldan að skipta niður.
sm 465 held ég að séu ekki gerðir fyrir titring í diselvélum og helst að finna kassa þar sem styttra er á milli gíra þótt mér finnist það reyndra ekki koma að sök að hafa langt á milli gíra í mínum bíl með 6,2 því drifin eru lág og ég þarf því sjaldan að skipta niður.
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
já einmitt það sem ég var að spá.
þar sem 1. er sona lár hvort maður þyrfti lólóið.
en þú talar um að þeir eigi það til að hrökkva úr gír, það ekki eftir soldinn akstur 50.000-100.000km
en annað mál þá það er til kassi sem heitir new process 4500 eða eitthvað álíka. held að hann komi við gm 6.5,
passar? það á 6.2 eða er þetta bara einhver vitleisa í mér?
en annars er maður til í að heyra einhverjar góðar hugmyndir.
þar sem 1. er sona lár hvort maður þyrfti lólóið.
en þú talar um að þeir eigi það til að hrökkva úr gír, það ekki eftir soldinn akstur 50.000-100.000km
en annað mál þá það er til kassi sem heitir new process 4500 eða eitthvað álíka. held að hann komi við gm 6.5,
passar? það á 6.2 eða er þetta bara einhver vitleisa í mér?
en annars er maður til í að heyra einhverjar góðar hugmyndir.
Diðrik Vilhjálmsson
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
new process 435 var í ford,dodge og chevrolet.held að þú getir notað ford kassa ef þú skiptir um kúpplings húsið...ég held að það sé sami inputöxull á ford og gm..ekki viss samt.6.2 og 6.5 eru með sömu boltagötum og 350 bensín sbc þannig að þú ættir að geta notað kassa úr bensín bíl.1.gír í þeim flestum var 6.xx á móti 1.
ef þú ert með 4.10 hlutföll og lága drif 2:0 + 6.69:1 td þá ertu komin mjög nálægt lo lo í td sjálskiptum bíl mundi ég halda.
ef þú ert með 4.10 hlutföll og lága drif 2:0 + 6.69:1 td þá ertu komin mjög nálægt lo lo í td sjálskiptum bíl mundi ég halda.
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
já ok, er ég ekki að skilja þetta rétt en þá er sama kúpplingshús á 6,2, 6,5 og á bensínvélum?
Diðrik Vilhjálmsson
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
já einhverstaðar las ég að t,d 6.5 vélin teldist ekki big block þó að hún sé 396 kúbic tommur.mér skildist að maður gæti notað td skiptingu af 350 chevy bensín á 6.5 diesel.
ef einhver veit betur þá má hann endilega leiðrétta þetta.
kv hlynur
ef einhver veit betur þá má hann endilega leiðrétta þetta.
kv hlynur
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
Þetta gengur allt saman á milli, 6.2/6.5 og sbc/bbc. allar með sama rassgati, ólíkt mörgum öðrum amerískum vélum. 4.3 90° V6 er einnig með sama afturenda.
Kv.
Stjáni.
Kv.
Stjáni.
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
ok takk fyrir þetta, einmitt það sem maður þurfti að vita.
þá er bara málið að fara að leita að dóti
þá er bara málið að fara að leita að dóti
Diðrik Vilhjálmsson
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
8204787
Chevrolet Suburban K20 1986
Volvo 244 GL(E) 1979
Volvo 264 GLE 1980
Volvo 240 GL 1981
Volvo 740 GL 1984
Volvo 740 GL steisjon 1988
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
Þessi er einmitt að selja allt sem þig vantar.
http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=4566&highlight=
http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=4566&highlight=
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Gírkassi aftan á 6.2 dísel???
Ég á til sm465 með np205 aftaná og kúplingshúsi fyrir 350 sbc ef þú hefur áhuga
kv. Birgir
s:8667770
kv. Birgir
s:8667770
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur