Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá þórarinn » 03.feb 2011, 21:13

Sælir félagar , ég er nýskráður hér inn en hef þó fylgst með hérna inná í eitthvern tíma.
Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði , hefur eitthver farið þarna nýlega ? Eða skemmtilegar leiðir á suðurlandi.
Nú er buið að snjóa eitthvað svo að það er nu gaman að fara eitthvað ?
Eru menn ekkert að rotta sig saman í ferðir hérna á þessu spjallsvæði ?


1993 HILUX

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá JonHrafn » 04.feb 2011, 10:30

Jújú menn voru að hópa sig saman hérna í gosferðum í fyrra.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá birgthor » 04.feb 2011, 12:06

Það er líka oft gott að henda inn síma nr svo menn geti þá bara hringt í þig.
Kveðja, Birgir


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá Magnús Ingi » 04.feb 2011, 13:04

Við stefnum nokkri ungir jeppamenn frá hvolsvelli á að kíkja inn á fjallabak um helgina og ætlum þá inn emstrur að kanna snjóalög sem eru vændalega góð þessastundina.


Höfundur þráðar
þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá þórarinn » 04.feb 2011, 13:33

Magnús Ingi wrote:Við stefnum nokkri ungir jeppamenn frá hvolsvelli á að kíkja inn á fjallabak um helgina og ætlum þá inn emstrur að kanna snjóalög sem eru vændalega góð þessastundina.


sunnudaginn þá ?
1993 HILUX


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá Magnús Ingi » 04.feb 2011, 14:20

já það er stefnt á hann


Höfundur þráðar
þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá þórarinn » 04.feb 2011, 17:10

spurning um að safna i hóp?
1993 HILUX


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá Magnús Ingi » 04.feb 2011, 18:37

Það má alveg. við erum á 1stk 4Runner á 38,Hilux á 38 og 1 Patrol á 38

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Postfrá -Hjalti- » 07.feb 2011, 21:35

fór eitthver uppað Vörðu um helgina ? Er sleðafært þarna uppfrá ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur