Fullorðins dekk :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 01.feb 2010, 00:31
- Fullt nafn: Hjörtur Sævar Steinason.
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Fullorðins dekk :)
Góðan daginn,
nú stend ég frammi fyrir því að þurfa að endurnýja hjá mér dekkin undir jeppanum mínum. Hann er á 49" Irok. Er svolítið að spökulera hvort ég eigi að fara í einhverja aðra dekkjastærð vegna ekki nógu góðrar endingar Iroks dekkjana. Ég er búinn að aka um 30 þúsund km á dekkjunum og eru þau hálf slitin og rifna með felgunni að innanverðu. Er þá að spökulera í...
46" Mickey Thompson fyrir 17" felgur ef hægt er.
47" Pitbull líka fyrir 17" felgur ef hægt er.
47" Super Svamper fyrir 17" felgur ef hægt er.
49" Super Svamper Irok fyrir 17" felgur.
Og bara öll dekk í þessum stærðum fyrir helst 17" felgur en ekki skilyrði.
Væri gott og gaman ef menn myndu tjá sig um ágæti þessara dekkja !!
Með fyrirfram þökk kær jólakveðja Hjörtur og JAKINN
Eins ef einhver ætti dekk og felgur í annarri stærð en 17" og í gömlu 8 gata deilingunni má hann setja inn línu hér eða í postur@jakinn.is
nú stend ég frammi fyrir því að þurfa að endurnýja hjá mér dekkin undir jeppanum mínum. Hann er á 49" Irok. Er svolítið að spökulera hvort ég eigi að fara í einhverja aðra dekkjastærð vegna ekki nógu góðrar endingar Iroks dekkjana. Ég er búinn að aka um 30 þúsund km á dekkjunum og eru þau hálf slitin og rifna með felgunni að innanverðu. Er þá að spökulera í...
46" Mickey Thompson fyrir 17" felgur ef hægt er.
47" Pitbull líka fyrir 17" felgur ef hægt er.
47" Super Svamper fyrir 17" felgur ef hægt er.
49" Super Svamper Irok fyrir 17" felgur.
Og bara öll dekk í þessum stærðum fyrir helst 17" felgur en ekki skilyrði.
Væri gott og gaman ef menn myndu tjá sig um ágæti þessara dekkja !!
Með fyrirfram þökk kær jólakveðja Hjörtur og JAKINN
Eins ef einhver ætti dekk og felgur í annarri stærð en 17" og í gömlu 8 gata deilingunni má hann setja inn línu hér eða í postur@jakinn.is
Kveðja Hjörtur og JAKINN.is
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fullorðins dekk :)
ég myndi líka skoða irok fyrir 20" felgur dekkjahallar raminn er á svoleiðis á 20 x 20" tommu felgum og þau eru að bælast mun skemtilegar heldur en á 17"
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Fullorðins dekk :)
sammála með 20" felgurnar betri bæling er með 20" felgur og kann vel við þær
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Fullorðins dekk :)
Líklega er ekkert vitlaust að fara í 20" felgur því þá getur þú farið í flestar þessar stærðir,46 tomman er ekki til fyrir 17" felgur bara 16" og svo 20", búinn að prufa bæði og held að 20" sé allt í lagi virtist bælast ágætlega held samt að þér eigi ekki eftir að líka að fara á minni dekk.Ef þú ert búinn að græja 20" felgur þá getur þú farið í 49" irok aftur eða jafnvel farið 54"bogger eða baja claw verst hvað svona felgu pakki er svakalega dýr.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Fullorðins dekk :)
Undan hverju hafa menn verið að fá þessar 20" felgur?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fullorðins dekk :)
felgurnar undir dekkjahallar raminum voru sérsmíðaðar í ameríkuhreppi eru með beadlock beggjavegna og kostuðu öruglega alveg helling
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fullorðins dekk :)
Hérna sést munurinn á 17" og svo 20"
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: Fullorðins dekk :)
Það væri gaman að sjá mismunandi dekkja stærðir og felgu breyddir standa á gleri, séð undir, með einhvers hvonar mæli einingu með flot undir mis þungum jeppum og öllum loft þrýstingi.
Þá held ég að það sé hægt að finna þessa ríkis dekkja stærð og felgu breidd undir hvern bíl.
Svo veltur drif getan á bílstjóranum. :-)
En ég er að vinna mikið á Ford F350 á 54" dekkjum og 20" felgum sem eru 17" breyðar og Unimok hásingar og þetta er bara snild, en maður þarf að kunna að nota þetta sem að maður hefur, undir hverju ökutæki sem að maður hefur óháð dekkja stærð,þýngd og felgu hæð og breidd.
Svo kemur þetta erfiða færi sem að engin drífur eitt eða neitt, þá viljum við bara setja særri dekk undir bílanna, en ekki létta þá. :-)
54" Ford 350 vigtar 5000 kg lágmark með Unimog hásingum.
Kv. Ragnar
Þá held ég að það sé hægt að finna þessa ríkis dekkja stærð og felgu breidd undir hvern bíl.
Svo veltur drif getan á bílstjóranum. :-)
En ég er að vinna mikið á Ford F350 á 54" dekkjum og 20" felgum sem eru 17" breyðar og Unimok hásingar og þetta er bara snild, en maður þarf að kunna að nota þetta sem að maður hefur, undir hverju ökutæki sem að maður hefur óháð dekkja stærð,þýngd og felgu hæð og breidd.
Svo kemur þetta erfiða færi sem að engin drífur eitt eða neitt, þá viljum við bara setja særri dekk undir bílanna, en ekki létta þá. :-)
54" Ford 350 vigtar 5000 kg lágmark með Unimog hásingum.
Kv. Ragnar
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Fullorðins dekk :)
risinn wrote:Það væri gaman að sjá mismunandi dekkja stærðir og felgu breyddir standa á gleri, séð undir, með einhvers hvonar mæli einingu með flot undir mis þungum jeppum og öllum loft þrýstingi.
Þá held ég að það sé hægt að finna þessa ríkis dekkja stærð og felgu breidd undir hvern bíl.
Svo veltur drif getan á bílstjóranum. :-)
En ég er að vinna mikið á Ford F350 á 54" dekkjum og 20" felgum sem eru 17" breyðar og Unimok hásingar og þetta er bara snild, en maður þarf að kunna að nota þetta sem að maður hefur, undir hverju ökutæki sem að maður hefur óháð dekkja stærð,þýngd og felgu hæð og breidd.
Svo kemur þetta erfiða færi sem að engin drífur eitt eða neitt, þá viljum við bara setja særri dekk undir bílanna, en ekki létta þá. :-)
54" Ford 350 vigtar 5000 kg lágmark með Unimog hásingum.
Kv. Ragnar
Það var einhverntíman farið með nokkrar dekkjategundir á mismunandi felgubreiddum í Össur (minnir mig) og þau sett á göngugreiningarmottu, sem mælir þrýsting ofan á sig. Það þyrfti kannski að fara að gera svoleiðis aftur.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Fullorðins dekk :)
Það var einhverntíman farið með nokkrar dekkjategundir á mismunandi felgubreiddum í Össur (minnir mig) og þau sett á göngugreiningarmottu, sem mælir þrýsting ofan á sig. Það þyrfti kannski að fara að gera svoleiðis aftur.
var það þá dekkið eitt og sér?
Væri til í að sjá svipaða greiningu nema úrhleypt undir bíl, sjá hvað er að koma best út þannig.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Fullorðins dekk :)
jongud wrote:risinn wrote:Það væri gaman að sjá mismunandi dekkja stærðir og felgu breyddir standa á gleri, séð undir, með einhvers hvonar mæli einingu með flot undir mis þungum jeppum og öllum loft þrýstingi.
Þá held ég að það sé hægt að finna þessa ríkis dekkja stærð og felgu breidd undir hvern bíl.
Svo veltur drif getan á bílstjóranum. :-)
En ég er að vinna mikið á Ford F350 á 54" dekkjum og 20" felgum sem eru 17" breyðar og Unimok hásingar og þetta er bara snild, en maður þarf að kunna að nota þetta sem að maður hefur, undir hverju ökutæki sem að maður hefur óháð dekkja stærð,þýngd og felgu hæð og breidd.
Svo kemur þetta erfiða færi sem að engin drífur eitt eða neitt, þá viljum við bara setja særri dekk undir bílanna, en ekki létta þá. :-)
54" Ford 350 vigtar 5000 kg lágmark með Unimog hásingum.
Kv. Ragnar
Það var einhverntíman farið með nokkrar dekkjategundir á mismunandi felgubreiddum í Össur (minnir mig) og þau sett á göngugreiningarmottu, sem mælir þrýsting ofan á sig. Það þyrfti kannski að fara að gera svoleiðis aftur.
Væri ekki bara hægt að smíða ramma með hertu gleri, og ramminn passaði yfir grifju. Þá væri hægt að sjá flatarmálið í grifjunni. og mæla þvers og kruss dekkið.
Fer það á þrjóskunni
Re: Fullorðins dekk :)
Það myndi ekki duga að horfa undir glerið því þú vilt vita hversu mikill þrýstingur er á hverjum punkti geri ég ráð fyrir?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Fullorðins dekk :)
Ég hélt að menn væru aðalega að horfa í flatarmálið, miðað við stærð á dekki og þyngd á bíl. Svo væri hægt að reikna restina út. Eins og bara t.d. í glussatjakkafræðinni. Því minna flatarmál, miðað við þyngd, því hærri kraftur niður ( sekkur frekar ). Eða kannski er það ekki hægt. Allavega ætti maður að geta fundið ca: meðalkraftinn per/fercentimeter.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Fullorðins dekk :)
Þrýstingurinn á öllum fletinum væri jafn. Það þarf þá bara að vita þyngdina á bílnum á því hjóli sem er á glerinu og flatarmálið og þá er þrýstingurinn kominn (Pascal er t.d. N/m^2 og psi er pund á ferþumlung).
En væri ekki hægt að gera þetta með pappaspjaldi? Slaka bílnum niður á spjaldið og strika hringinn, eða hafa lit t.d. prentsvertu á dekkinu.
Nú eða göngugreiningarbúnaði eins og Freysi heitinn notaði þegar hann var að þróa AT dekkin.
En væri ekki hægt að gera þetta með pappaspjaldi? Slaka bílnum niður á spjaldið og strika hringinn, eða hafa lit t.d. prentsvertu á dekkinu.
Nú eða göngugreiningarbúnaði eins og Freysi heitinn notaði þegar hann var að þróa AT dekkin.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Fullorðins dekk :)
Ég get alveg tekið undir það, að göngugreiningarbúnaðurinn er þræl sniðugur, ef hann þolir 1000-1500kg.
Það er líka eflaust hægt að pennsla dekkið með t.d. koppafeiti og slaka svo bílnum niður á spjald. Byrja bara á því að vigta hvert hjól hjá t.d. pundurunum. Er ekki hægt að fara í svoleiðis æfingar hjá hvalfjarðargöngunum.
Það er líka eflaust hægt að pennsla dekkið með t.d. koppafeiti og slaka svo bílnum niður á spjald. Byrja bara á því að vigta hvert hjól hjá t.d. pundurunum. Er ekki hægt að fara í svoleiðis æfingar hjá hvalfjarðargöngunum.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Fullorðins dekk :)
Göngugreiningarbúnaðurinn sýnir þrýsting á fersentimetra eftir ákveðnum litaskala. Það birtist mynd á tölvuskjá af snertifletinum og mismunandi litir á skala eftir því hve þrýstingurinn er mikill. Þetta var prófað með dekkið undir bíl.
-
- Innlegg: 35
- Skráður: 06.feb 2010, 18:07
- Fullt nafn: Eiríkur Örn Jóhannesson
Re: Fullorðins dekk :)
Það eru kannski allir búnir að finna þetta nú þegar, en göngugreiningarhlutinn byrjar á síðu 14.
http://www.arctictrucks.is/lisalib/getf ... itemid=716
http://www.arctictrucks.is/lisalib/getf ... itemid=716
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Fullorðins dekk :)
Ég gagnrýndi ArcticTrucks á sínum tíma fyrir þessar mælingar. Þarna er mælt ofan á rennisléttri mottu sem gefur ekkert eftir. En til þess að fá réttari mælingu eins og fyrir snjó hefði e.t.v. átt að setja 4-10cm svamp ofaná mælimottuna. DC- og Mudder-dekkin missa ekki allt flotið við 2-psi. Snertiflöturinn verður svolítið holur uppávið en hann nýtist samt. Það á líka eftir að prófa mismunandi dekk við mismunandi felgubreiddir.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Fullorðins dekk :)
jongud wrote:Ég gagnrýndi ArcticTrucks á sínum tíma fyrir þessar mælingar. Þarna er mælt ofan á rennisléttri mottu sem gefur ekkert eftir. En til þess að fá réttari mælingu eins og fyrir snjó hefði e.t.v. átt að setja 4-10cm svamp ofaná mælimottuna. DC- og Mudder-dekkin missa ekki allt flotið við 2-psi. Snertiflöturinn verður svolítið holur uppávið en hann nýtist samt. Það á líka eftir að prófa mismunandi dekk við mismunandi felgubreiddir.
Þau missa ekki endilega allt flotið, en mér hefur sýnst AT dekkið bera af í floti í 38" flokknum og þá sér í lagi þegar hleypt hefur verið hraustlega úr.
Re: Fullorðins dekk :)
Mig langar aðeins að vekja þennan þráð upp aftur.
Stoppa talið um þrýsting á gler og reyna að finna það dekk sem endist.
Styttist í að ég þurfi að endurnýja 46" tompsonin og er að horfa á 49" gefa sig hingað og þangað.
Spurning 1:
Hvað má maður búast við margra km eða ára endingu á 49" IROK og skiptir máli hvort um sé að ræða 17" eða 20" felgur?
Spurning 2:
Er einhver góður kostur annar en 46" MT eða 49" IROK? Hvað með Pitbull 44 eða 47?
Stoppa talið um þrýsting á gler og reyna að finna það dekk sem endist.
Styttist í að ég þurfi að endurnýja 46" tompsonin og er að horfa á 49" gefa sig hingað og þangað.
Spurning 1:
Hvað má maður búast við margra km eða ára endingu á 49" IROK og skiptir máli hvort um sé að ræða 17" eða 20" felgur?
Spurning 2:
Er einhver góður kostur annar en 46" MT eða 49" IROK? Hvað með Pitbull 44 eða 47?
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Fullorðins dekk :)
Góðann daginn.
Ég hef notað 49" í 10 ár, sama ganginn og keyrt um 25.000km, það hefur aldrei verið vesen með neitt í þessum dekkjum og ég mundi ekki hika við að kaupa þau aftur ef ég ætlaði að kaupa lítil dekk:-)
kv Hörður
Ég hef notað 49" í 10 ár, sama ganginn og keyrt um 25.000km, það hefur aldrei verið vesen með neitt í þessum dekkjum og ég mundi ekki hika við að kaupa þau aftur ef ég ætlaði að kaupa lítil dekk:-)
kv Hörður
Re: Fullorðins dekk :)
Nú er ég bara að spyrja. Afhverju eru menn/konur svona mikið á móti IROK dekkjum alment ???
Það virðist alveg sama hvern maður spyr, oftast sama svarið. Ekki nota IROK. ????
Slittna hratt ??
Hávær ??
Springa hliðarnar ??
Spyr sá sem ekki veit.
Kv.
Ragnar.
Það virðist alveg sama hvern maður spyr, oftast sama svarið. Ekki nota IROK. ????
Slittna hratt ??
Hávær ??
Springa hliðarnar ??
Spyr sá sem ekki veit.
Kv.
Ragnar.
Re: Fullorðins dekk :)
Daginn, já Hörðursa 25.000 km það er málið ekki hversu mörg ár, en þessi dekk endast ekki mikið yfir 30.000 km þá er nóg eftir af munstri en hliðarnar onýtar og þau springa út já , og því miður loðir þetta við önnur Irok dekk þó svo að einn og einn gangur standi sig, en já 46 tomman frá Mickey thompson fyrir 16 tommu felgur eru bara sléttkeyrð :) með fáheyrðum undantekningum
Blessaðir
Blessaðir
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Fullorðins dekk :)
Ég var með óslitin Irok 39.5 undir Ranger hjá mér, þvílík slysagildra , sá ekki á þeim að utanverðu og litu bara út fyrir að vera fín dekk, ætlaði að selja þau þegar ég skipti yfir í 44" en þegar ég sá hvernig þau voru öll að innan í kringum kubbana á hliðunum þá var eina í stöðunni að henda þeim, það var btw búið að skera hliðarkubbana mikið en það virðist ekki hafa breytt neinu, voru öll svona að innan kringum flesta kubbana og öll út í gúmmí flygsum að innan
btw lítið verið hleypt úr þessum dekkjum

btw lítið verið hleypt úr þessum dekkjum

Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur