1973 GMC Surburban 44 tommu

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 14.jan 2014, 16:20

jæja sökum óviðráðanlegra ástæðna verð ég að losna við drauma bílinn minn

Bíllinn

Tegund. GMC
Undirgerð. Suburban
Vél. 6.5 TD Peninsular báta vél
oft kölluð GM Marine. ( kemur orginal með þrykktum stimplum og fleyrra gúmmelaði. )
á ekki að vera mikið mál skylst mér að hafa han í kringum 300 hrossin og guð einn veit hversu mikið tog ( alveg nóg til að láta jörðina titra )
Skifting. NP205. 4 gíra beinskiftur trukkakassi þar sem 1 gír er low gír
Millikassi. Orginal brucer 435 eða munsie 435
Hásingar. Aftan 14 bolta Gm Full Floater
Framan Dana 60
Fjöðrun. Fjaðrir að framan og aftan
Það er loftæla í honum og kútur en það er ótengt og ófrágengið
Breyting. 44 – 46 Tommur
( er ekki alveg viss. Það er ekki svo mikill munur á fynst mér )
Fastnúmer. BA884
Lýsing. 2 x stórir kastara á toppi,
Leitarljós á toppi.
Vinnuljós allan hringin
2 x L.E.D litlir kastarar á framstuðaranum.
2 x Kassalaga hella á framstuðaranum
Dekk. 44” trexus 16 og hálftomma ( skítsæmileg. mætti alveg skera í þau )
Felgur. 16.5 x 19
skoðaður 2015 ( næsta skoðun apríl 2015 )

það þarf að klára smá rafmagns frágang inní honum. þarf að tenga turbomælir og fleyrri til ( voru allir tengdir og í lagi. en vírum fór að slá saman þannig að það þurfti aðeins betri frágang sem þarf að klára )
( mælaborðið var óvirkt í honum, komin með annað, og síðan var mælaborðstokkurinn ónýtur, veit um annan )

hann keyrir fínt og fer í gang ekkert mál.
verð. 1.200.000 verðlausar íslenskar krónur
fer alveg neðar í staðgreiðslu með cahs money's
annars bara gera tilboð. í versta falli segi ég nei.
Karl Reynir - 771-1224 ( ath ekki hringja eftir 21 á kvöldin. svara ekki )

Image


1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Hjörturinn » 14.jan 2014, 21:40

Sæll.

Hvernig er hann varðandi ryð?
Eru læsingar í hásingunum?
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 14.jan 2014, 21:43

mjög góður varðandi ryð. ( nánast ekki til í honum )

ekki að framan.
en ég er að láta stál og stansa fara yfir no-spin hjá mér. ef að hún er í lagi þá fer hún í. 4.65 hlutföll
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 19.feb 2014, 07:17

Upp.

Skoða skipti a bæði bilum og hippum.

Komið No-Spin ( detroit locker ) i afturhasinguna
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð


Stefan jóns
Innlegg: 7
Skráður: 12.okt 2013, 10:20
Fullt nafn: Stefán Þór Jónsson

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Stefan jóns » 19.feb 2014, 20:20

Sæll, ertu á höfuðborgarsvæðinu ?

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 20.feb 2014, 15:35

já það er ég
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð


hannibal lekter
Innlegg: 126
Skráður: 05.okt 2012, 22:18
Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
Bíltegund: hilux,BMW
Staðsetning: sauðanes viti

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá hannibal lekter » 23.feb 2014, 18:50

er hann ekki með fornbílaskráningu?

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 09.mar 2014, 12:00

jú það er hann. ég er að borga 20 k í ryggingar af honum á ári.

það er ekkert mál að koma og skoða og prufa ;)
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 16.mar 2014, 11:04

upp með þettað kvikyndi
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð

User avatar

Höfundur þráðar
Snoopy
Innlegg: 113
Skráður: 28.maí 2010, 18:31
Fullt nafn: Karl Reynir Geirsson
Bíltegund: GMC Suburban

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Snoopy » 19.mar 2014, 19:13

Minni á þennan. skoða öll skifti. ;) flottur í páskaferðina :D
1973, Suburban 44" 6.5 T - Lurkurinn - Seldur
1974 GMC 15hundred Sierra Grande - í Uppgerð


jonnigunn92
Innlegg: 10
Skráður: 18.jan 2014, 23:02
Fullt nafn: Jón Gunnar Jóhannsson

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá jonnigunn92 » 19.mar 2014, 23:27

vildu skoða skifti á ski doo summit 1000 162"

viewtopic.php?f=35&t=23787


Halldór Hauksson
Innlegg: 31
Skráður: 19.mar 2012, 11:35
Fullt nafn: Halldór Hauksson

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Halldór Hauksson » 22.mar 2014, 10:58

Sælir.

Mundiru skoða skipti á 4x4 station fólksbíl ?

kv Halldór


gosinnn
Innlegg: 8
Skráður: 05.okt 2013, 14:09
Fullt nafn: guðmundur oskar sigjónsson

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá gosinnn » 02.apr 2014, 06:24



Rocker
Innlegg: 21
Skráður: 20.jún 2014, 18:19
Fullt nafn: Arnar Már Víglundsson
Bíltegund: Ford

Re: 1973 GMC Surburban 44 tommu

Postfrá Rocker » 21.des 2014, 17:17

Skipta á Econoline 350 fullbúnum húsbíl 4x4?


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur