Ég er með aukatanksdælu sem er úr subarau 1800 sem gekk þurr og gafst upp
Er að leita að annari og þær liggja ekki beint á lausu. Eru dælur úr einhverjum öðrum bílum (og nýrri) sem spjallverjar mæla með sem aukatanksdælum. þ.e. eru utanáliggjandi (koma beint á lögn) og geta sogað upp c.a 0,5 m??
Hvar er annars helst að leita að nýjum dælum sem endast í þetta? Einhver með góða reynslu af einhverju?
Bensíndæla fyrir aukatank
Re: Bensíndæla fyrir aukatank
Er ekki einhver svona dæla áhættunnar virði? Gamlar dælur geta verið lélegar þegar þær eru búnar að standa lengi.http://www.aliexpress.com/item/High-qua ... 07975.html
Mér bara datt þetta í hug.
Mér bara datt þetta í hug.
Re: Bensíndæla fyrir aukatank
Bmw diesel fæðidæla.
Sama í land Rover líka. Afkastar mjög vel og endist. Kostar minnir mig 10þ á ebay ný.
Sama í land Rover líka. Afkastar mjög vel og endist. Kostar minnir mig 10þ á ebay ný.
Re: Bensíndæla fyrir aukatank
Já þar er til nóg af allskonar dælum.http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R4 ... p&_sacat=0
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Bensíndæla fyrir aukatank
Getur kannað hvað lítil tannhjóladæla kostar hjá Vélasölunni eða Vetus á Akureyri. Þessar dælur þola að ganga aðeins þurrar og eru notaðar meðal annars til að sjúga smurolíur af bátavélum.
Fer það á þrjóskunni
Re: Bensíndæla fyrir aukatank
Ég tók 2stk í stál og stönsum til að taka úr sílsatönkum hjá mér, þær hafa gengið ágætlega.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur