Svenni á Dalvík/ LOF
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Svenni á Dalvík/ LOF
Sælir félagar sú staða kom hér upp hjá einum jeppakarlinum að öxullinn sem heldur viftuspaðanum á V-6 Toyotunni hans brotnaði. Svon júnít kostar 120.000 nýtt og þarf að sérpanta það. Komið var til mín og grátið hjá mér ofan í kaffibollan. Ég hringdi nokkur símtöl og þar á meðal í Svein Haraldsson á Dalvík. Hann brást heldur betur við hvaðst eiga svona hlut og hann væri í geymslu skammt frá Dalvík. Hann fór og reif hann úr og kom með hann allaleið á Sigló.Þetta er sko alvöru þjónusta og alvöru félagi og ekki vildi hann taka við greiðslu en þáði kaffibolla og spjall og stuttan rúnt á Hulkinum. Mikið lof á þennan ljúfa dreng. kveðja guðni á sigló
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Svenni á Dalvík/ LOF
alvuru jeppa(karl)mennska þar á ferð !
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Svenni á Dalvík/ LOF
sæll Guðni, takk fyrir þetta félagi :) og takk fyrir kaffið og rúntinn á Hulk þvílíkur trukkur sem þetta er.
Um að gera að hjálpast að við þetta jeppa dót, Góða skemmtun á heiðinni á morgun.
Um að gera að hjálpast að við þetta jeppa dót, Góða skemmtun á heiðinni á morgun.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Svenni á Dalvík/ LOF
Ég gæfi nú Guðna annað nýrað mitt fyrir bíltúr á Hulk!!
En Svenni er greinilega eðalmenni og mætti sæma hann fálkaorðu jeppaspjallsins fyrir fágaða framkomu, jafnt í raunheimum sem netheimum.
En Svenni er greinilega eðalmenni og mætti sæma hann fálkaorðu jeppaspjallsins fyrir fágaða framkomu, jafnt í raunheimum sem netheimum.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Svenni á Dalvík/ LOF
Enda er drengurinn toppmaður :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Svenni á Dalvík/ LOF
Takk fyrir þessi fallegu orð strákar, þetta yljar manni
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur