Chevrolet Suburban 46" #2
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Já hann þarf alltaf að skemma allt, núna erum við búnir að fá stigbretti á hann, fyrir valinu var króm rör af F350 og auðvita þurftu að koma gul ljós með þeim þannig að það stefnir allt í að það komi stigbretta ljós gul á hann (nema ég setji háspennukerfi á milli og brenni allt draslið yfir).
En það er ekki forgangsmál að koma stigbrettunum fyrir, þarf aðeins að breyta þeim svo þau passi, tökum endana sem eru bognir inn og sögum þá af svo þetta verði beint en ekki með bogna enda þá passar það undir, þarf að smíða festingu líka svo það er smá möndl við þetta.
Fann ekki límbyssuna svo ég verð að halda áfram með sprittkertin í nótt og skipta þeim út á morgun, en þá vonandi fer að loga eitthvað ljós í mælaborðinu. Var duglegur og panntaði mér 5mm LED perur á aliexpress (5x100stk hvítar, blár, rauðar, gular og grænar) svo það er nóg úr að möndla, var að spá í að setja 5 perur alltaf saman víraðar inná rofa til að geta skipt um lit en var svo ekki að nenna því þegar ég var byrjaður, fyrir valinu var einn litur og verður hann settur á dimmer líka.
Er að fá hráefnið í aukarafmagnið á næstu dögum og verður þá farið í að smíða það allt saman.
Fór í dag uppí Stál og Stansar og krossinn sem ég pantaði fyrir um 3 vikum er ekki enn kominn "gömul kona á árabát á leiðinni yfir hafið með hann" en var lofað að hann komi í næstu viku svo ég ætti að geta farið með hann í skoðun og fengið fulla skoðun, spurning hvort að fram skaftið þurfi að vera í fyrir skoðun? :)
Búinn að leggja fyrir flautunni bara eftir að bora gat fyrir rofan og setja hana í, fer í vikunni að sjóða spyrnufestinguna að framan og athuga hvað er hægt að gera í handbremsumálum til að fá það í lag. Var að spá í að vera bara með handvirkt kerfi það er að segja að í hvert skipti sem ég þarf handbremsu að pikka í Gúsa og senda hann út með kubba fyrir dekkin :) "ekki viss um að þeir sætti sig við það í skoðun"
En það er ekki forgangsmál að koma stigbrettunum fyrir, þarf aðeins að breyta þeim svo þau passi, tökum endana sem eru bognir inn og sögum þá af svo þetta verði beint en ekki með bogna enda þá passar það undir, þarf að smíða festingu líka svo það er smá möndl við þetta.
Fann ekki límbyssuna svo ég verð að halda áfram með sprittkertin í nótt og skipta þeim út á morgun, en þá vonandi fer að loga eitthvað ljós í mælaborðinu. Var duglegur og panntaði mér 5mm LED perur á aliexpress (5x100stk hvítar, blár, rauðar, gular og grænar) svo það er nóg úr að möndla, var að spá í að setja 5 perur alltaf saman víraðar inná rofa til að geta skipt um lit en var svo ekki að nenna því þegar ég var byrjaður, fyrir valinu var einn litur og verður hann settur á dimmer líka.
Er að fá hráefnið í aukarafmagnið á næstu dögum og verður þá farið í að smíða það allt saman.
Fór í dag uppí Stál og Stansar og krossinn sem ég pantaði fyrir um 3 vikum er ekki enn kominn "gömul kona á árabát á leiðinni yfir hafið með hann" en var lofað að hann komi í næstu viku svo ég ætti að geta farið með hann í skoðun og fengið fulla skoðun, spurning hvort að fram skaftið þurfi að vera í fyrir skoðun? :)
Búinn að leggja fyrir flautunni bara eftir að bora gat fyrir rofan og setja hana í, fer í vikunni að sjóða spyrnufestinguna að framan og athuga hvað er hægt að gera í handbremsumálum til að fá það í lag. Var að spá í að vera bara með handvirkt kerfi það er að segja að í hvert skipti sem ég þarf handbremsu að pikka í Gúsa og senda hann út með kubba fyrir dekkin :) "ekki viss um að þeir sætti sig við það í skoðun"
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46" #2


Jæja það varð ljós svo hægt sé að sjá á mæla :)
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Þetta er glæsilegt, en hvernig er það virkar dimmer nokkuð á LED ljósum?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
ekki orginal dimmerinn allavega, væri kannski hægt með að fá stillanlegt viðnám með talsvert meira viðnámi
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Nú þekki ég ekki með dimmer en áður en ég byrjaði að framkvæma þetta var ég aðeins búinn að skoða þetta og bera undir fróðari menn, en þar sem að þessar díoður eru 1,8 til 3,4 volt og ég tengi saman 4stk sem gerir þá 3V á hverja díoðu og ég get gefið frá 7,2 til 13,6 volt inná þær. Nú mældi ég orginal dimmerinn og hann er að vinna frá 6 til 12,3V svo fræðilega séð ætti hann að virka.
En ég náði ekki að setja mælaborðið í að þessu sinni en er búinn að gera klárt allt rafmagn frá orginal dimmer rofa að þessu og á bara eftir að græja tengin á vírasúpuna frá mælaborðinu og skella þessu sama og prufa. Það er næsta mál á dagskrá skal láta vita hvernig það fer :)
En mikið rosalega er leiðinlegt að lóða saman svona díoður og tekur mikinn tíma og hálsríg :)
En ég náði ekki að setja mælaborðið í að þessu sinni en er búinn að gera klárt allt rafmagn frá orginal dimmer rofa að þessu og á bara eftir að græja tengin á vírasúpuna frá mælaborðinu og skella þessu sama og prufa. Það er næsta mál á dagskrá skal láta vita hvernig það fer :)
En mikið rosalega er leiðinlegt að lóða saman svona díoður og tekur mikinn tíma og hálsríg :)
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Ég setti einmitt díóður í mælaborðið á hiluxinum, dimmerin virkar ekki, málið er ekki voltin heldur viðnámið, perur hafa lítið viðnám miðað við díóðurnar, þar sem perurnar taka mun meiri straum. Þar gildir R=U/I þar sem R=viðnám U=Spenna (volt) I=Straumur (amper)
Þar sem perurnar eru með frekar lítið viðnám miðað við díóðurnar þarf ekki mikið auka viðnám til að deyfa þær, en díóðurnar eru með talsvert meira viðnám og þurfa meira auka viðnám til að dofna.
Ég setti t.d. peru inná rásina hjá mér til að deyfa díóðurnar aðeins þar sem það var ekki einusinni sjónarmunur á díóðunum hvort sem dimmerinn var í botni eða lágmarki.
Þar sem perurnar eru með frekar lítið viðnám miðað við díóðurnar þarf ekki mikið auka viðnám til að deyfa þær, en díóðurnar eru með talsvert meira viðnám og þurfa meira auka viðnám til að dofna.
Ég setti t.d. peru inná rásina hjá mér til að deyfa díóðurnar aðeins þar sem það var ekki einusinni sjónarmunur á díóðunum hvort sem dimmerinn var í botni eða lágmarki.
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Þetta verður allavega prufað um helgina :)
Annars sé ég að það er hægt að panta einfaldan dimmer fyrir díóður sem væri lítið mál að koma fyrir, fann líka með fjarstýringu sem væri hægt að nota :)
Annars sé ég að það er hægt að panta einfaldan dimmer fyrir díóður sem væri lítið mál að koma fyrir, fann líka með fjarstýringu sem væri hægt að nota :)
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
-
- Innlegg: 250
- Skráður: 20.mar 2013, 08:43
- Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
- Bíltegund: ssangyong musso
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Átti leið í Íhluti í Skipholtinu í dag og ath í leiðinni með dimmer fyrir LED díóður, hann er til hjá þeim.
Skoðaði hann ekkert spurði bara hvort þetta væri til.
Keypti LED díóðu til að setja í lítinn mæli og það er bara 1 viðnám lóðað við og virkar fínt.
http://www.ihlutir.is/nidurstodur/#vorulisti
Skoðaði hann ekkert spurði bara hvort þetta væri til.
Keypti LED díóðu til að setja í lítinn mæli og það er bara 1 viðnám lóðað við og virkar fínt.
http://www.ihlutir.is/nidurstodur/#vorulisti
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
emmibe wrote:Átti leið í Íhluti í Skipholtinu í dag og ath í leiðinni með dimmer fyrir LED díóður, hann er til hjá þeim.
Skoðaði hann ekkert spurði bara hvort þetta væri til.
Keypti LED díóðu til að setja í lítinn mæli og það er bara 1 viðnám lóðað við og virkar fínt.
http://www.ihlutir.is/nidurstodur/#vorulisti
Flott að vita af því, kíki þangað eftir helgi ef hitt gengur ekki upp að nota orginal dimmerinn ég verð að prufa það allavega.
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Pétur Bjarni wrote:Nú þekki ég ekki með dimmer en áður en ég byrjaði að framkvæma þetta var ég aðeins búinn að skoða þetta og bera undir fróðari menn, en þar sem að þessar díoður eru 1,8 til 3,4 volt og ég tengi saman 4stk sem gerir þá 3V á hverja díoðu og ég get gefið frá 7,2 til 13,6 volt inná þær. Nú mældi ég orginal dimmerinn og hann er að vinna frá 6 til 12,3V svo fræðilega séð ætti hann að virka.
Það sem gerist er að þú getur dimmað eitthvað smá og svo slökkva leddurnar á sér þegar þú ert komin niður fyrir lágmarksspennu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46
Jæja mælaborð fór í og var prufað að tengja við dimmer sem virkar bara vel allt sviðið frá því að hann kveikir og dimmir niður í neðsta.
Ekki náði ég að taka mynd þar sem ég var að drífa mig að komast heim kl 1:00 í nótt.
Klippti einnig á fleiri víra sem ég sá engan tilgang fyrir náði myndum af því


Þetta var tengd við hraðamælirinn, grunar að þetta sé hluti af cruse control sem er ekki lengur virkt svo þetta var klippt í burtu, vírar frá hraðamælir láu niður í þetta tengi sem var ótengt.



3 perur tengdar saman við eitthvað, eitt ljós logaði alltaf þegar maður svissaði á bílinn, sennilega einhver viðvörunarljós frá gömlu 6.2 og ekki virkt lengur, klippt í burtu... :)

LED vírun í mælaborð, einnig má sjá vírana frá hraðamælir sem voru klipptir í burtu.

Tenging við snúningshraðamælir, var ekki klippt í burtu... :)
Fer enn í gang og gengur eðilega svo ekki var of mikið klippt í burtu, búið að hreinsa aðeins rafmagnsvíra bak við mæla og fækka þeim verulega. Allt farið að líta betur út og hægt að skilja en þó enn eftir að fara í gegnum nokkra víra, einnig búið að tengja nýjan rofa fyrir flautuna og virkar hún :)
Nú er bara eftir að sjóða í spyrnu festingu að framan og bíða eftir smá varahlutum sem sennilega kemur ekki fyrr en eftir áramót héðan af til að klára handbremsu og þá er hann full fær ískoðun, reikna nú með að fara með hann samt í skoðun án handbremsu þar sem að endurskoðunar-frestur rennur út í lok mánaðar.
Ekki náði ég að taka mynd þar sem ég var að drífa mig að komast heim kl 1:00 í nótt.
Klippti einnig á fleiri víra sem ég sá engan tilgang fyrir náði myndum af því


Þetta var tengd við hraðamælirinn, grunar að þetta sé hluti af cruse control sem er ekki lengur virkt svo þetta var klippt í burtu, vírar frá hraðamælir láu niður í þetta tengi sem var ótengt.



3 perur tengdar saman við eitthvað, eitt ljós logaði alltaf þegar maður svissaði á bílinn, sennilega einhver viðvörunarljós frá gömlu 6.2 og ekki virkt lengur, klippt í burtu... :)

LED vírun í mælaborð, einnig má sjá vírana frá hraðamælir sem voru klipptir í burtu.

Tenging við snúningshraðamælir, var ekki klippt í burtu... :)
Fer enn í gang og gengur eðilega svo ekki var of mikið klippt í burtu, búið að hreinsa aðeins rafmagnsvíra bak við mæla og fækka þeim verulega. Allt farið að líta betur út og hægt að skilja en þó enn eftir að fara í gegnum nokkra víra, einnig búið að tengja nýjan rofa fyrir flautuna og virkar hún :)
Nú er bara eftir að sjóða í spyrnu festingu að framan og bíða eftir smá varahlutum sem sennilega kemur ekki fyrr en eftir áramót héðan af til að klára handbremsu og þá er hann full fær ískoðun, reikna nú með að fara með hann samt í skoðun án handbremsu þar sem að endurskoðunar-frestur rennur út í lok mánaðar.
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 37
- Skráður: 14.okt 2014, 21:46
- Fullt nafn: Pétur Bjarni Gunnlaugsson
- Bíltegund: Suburban
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Jæja smá update en milli jóla og nýars var svoldið mikið myrkur og því nauðsinnlegt að bæta aðeins ljósabúnað.
Ekki náðist þó tími til að prufa og skella sér í eina ferð eins og til stóð en verður vonandi fljótlega í janúar farið í stutta prufuferð.


Einnig er búið að laga smá í afturhásingu sem var vandamál en boltar hérna voru alltaf að losna, var borað út með aðeins sverari boltum og snittan uppá nýtt. Alveg ljós að ekki er hægt að stækka þetta meira en þá verður frekar þörf fyrir nýtt stikki þarna :)

Þurfum líka eitthvað að skoða felgubolta betur, en þeir hafa verið eitthvað vandamál og vilja haldast ílla og skemmast frekar hratt, það er næsta mál að finna endanlega lausn á því.
Ekki náðist þó tími til að prufa og skella sér í eina ferð eins og til stóð en verður vonandi fljótlega í janúar farið í stutta prufuferð.


Einnig er búið að laga smá í afturhásingu sem var vandamál en boltar hérna voru alltaf að losna, var borað út með aðeins sverari boltum og snittan uppá nýtt. Alveg ljós að ekki er hægt að stækka þetta meira en þá verður frekar þörf fyrir nýtt stikki þarna :)

Þurfum líka eitthvað að skoða felgubolta betur, en þeir hafa verið eitthvað vandamál og vilja haldast ílla og skemmast frekar hratt, það er næsta mál að finna endanlega lausn á því.
Pétur Bjarni
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Chevrolet Suburban 1987 46" (Svarta María) 5.9L Cummins Turbo, Spicer T5, 205 Millikassi, NP 203 low grír, Dana 60 framan og aftan, Four link og loftpúðar framan og aftan.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur