Ætla að starta þræði hérna ef ske kynni að ég myndi taka þennan eðal bíl í gegn einhvern tímann. Það væri þá gaman að documenta það hérna.
Upplýsingar um bílinn:
Tegund: Ford Bronco "Ranger"
Árgerð: 1974 - Samkvæmt VIN númeri var hann framleiddur í Janúar 1974. Kemur á götuna á Íslandi í Maí sama ár. Bíllinn er í evrópuútgáfu með kílómetramæli.
Ekinn: 189.300 km.
Skoðaður: Nýskoðaður án athugasemda
Vél: 302 V8 Original vélin í góðu standi að mér skilst. Flækjur
Skipting: Upptekin C4 skipting. Original skiptingin held ég.
Framhásing: Dana 44 með NOSPIN
Afturhásing: 9" Ford með NOSPIN
Millikassi: Millikassi úr Bronco '66, lægra gíraður.
Innrétting: Bólstraður að innan frá Gunnari Yngva.
Dekk: Ósamstæð 38" 2x Mudder og 2x Super Swamper. Þarf að ráða bót á því. (DEKKIN ERU TIL SÖLU. MUDDERARNIR ERU MJÖG GÓÐIR OG SWAMPERINN ÞOKKALEGUR)
Felgur: 15x15 tveggja ventla felgur með soðnum kanti að innan.
Eigendaferill: Það eru einungis 6 eigendur af bílnum frá Upphafi. Þar af einn eigandi frá 1974 - 1982 og einn eigandi frá 1985 - 2011 (allavega í sömu fjölskyldu)
Fyrri skráninganúmer: R6112 - R73271 - Ö1196 - Ö583 - G7636
Bíllinn!

Leit út c.a svona í upphafi fyrir utan vitlausann lit!
Aðeins um Ranger pakkann sem var boðinn sem uppfærsla á Sport pakkanum frá 1972 og uppúr:
Ranger Package
First offered in 1972, the Ranger package was an upgrade from the Sport.
Includes all items from the Sport package plus (or in lieu of):
- Color keyed full carpeting (including tailgate and wheel housings)
- Color keyed vinyl door trim panels with burl woodtone accent
- Color keyed vinyl trim (with insulation) on rear quarter panels
- Cloth and vinyl seat trim in 3 colors; Ginger, Blue or Avocado Green (called Tan, Blue or Jade in 1977 brochures)
- Houndstooth check fabric seat inserts with matching door trim panels
- Color keyed instrument panel paint
- Hood and lower bodyside tape stripes (white stripe with orange accent)
- Swing-away spare tire carrier
- Spare tire cover (white vinyl with orange accent and Bronco insignia)
- Coat hook
Nýjar myndir af bílnum (utan):


















Að innan:






Original liturinn á innréttingunni kemur í ljós hérna :)






Og restin af honum:






Nokkrar "lánaðar" myndir af Ford Bronco Ranger:

Símon