Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Sælir, ég er algjör byrjandi og er að hlynna að ágætum Pajero V6 1990. Ég ætla að byrja á einföldu en pirrandi vandamáli. Miðstöðin keyrir bara á efstu blástrum, þ.e. 1 og 2 er alveg dautt, en 3-5 blæs á fullu. Að öðru leiti er hún ok, hitar og allt. Hvar á maður að byrja, viftu eða takka? Ráðast á þetta með multimeter?
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Ónýt miðstöðvarmótstaða.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Miðstöðvarmótstaðan.
Hún er yfirleitt mjög nálægt mótornum, stundum í mótorhúsinu.
Hún er yfirleitt mjög nálægt mótornum, stundum í mótorhúsinu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Er hún ekki í miðstöðvarhúsinu á bakvið hanskahólfið í gamla Pajero. Stórt plögg á henni með allavegna 6 vírum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Jæja.. þar gafst greyið upp. Hvar fær maður svona mótstöðu? Ég þori varla að hringja í Heklu nema sem síðasta úrræði.


-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Þú færð þetta í heklu og það þarf ekki að vera að kosti mikið, sumt er mjög dýrt og annað ágætlega verðlagt ;)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Ekki til í Heklu. Hvar get ég fundið svona? Eltast við partasölur? Vilja þeir ekki selja miðstöðina í heilu lagi?
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Getur prófað dýranaust (Bílanaust).
Getur líka prófað:
viewtopic.php?f=31&t=27274&p=147249&hilit=Pajero#p147249
viewtopic.php?f=31&t=13606&p=146456&hilit=Pajero#p146456
viewtopic.php?f=31&t=26797&p=143370&hilit=Pajero#p143370
Getur líka prófað:
viewtopic.php?f=31&t=27274&p=147249&hilit=Pajero#p147249
viewtopic.php?f=31&t=13606&p=146456&hilit=Pajero#p146456
viewtopic.php?f=31&t=26797&p=143370&hilit=Pajero#p143370
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Partaland á Stórhöfða hann er með allt í Pajero ekkert að því að fá notað ef það er í lagi.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Virðist ekki vera til. Á meðan ég bíð eftir varahlut, þá langar mig að vita af hverju þetta skítamix virkar ekki? Tengdi beint úr rofanum í mótorinn.

Já, ég er viss um að þetta er rétt plug. (14V mælt)

Já, ég er viss um að þetta er rétt plug. (14V mælt)
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Þarftu ekki að tengja jörð líka?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 46
- Skráður: 08.des 2010, 10:26
- Fullt nafn: Jón Ragnarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Þetta er eins og senan úr Malcom in the Middle. Um leið og ég laga eitt, finn ég annað. Miðstöðvarmótorinn er líka látinn. Kolin duttu úr honum þegar ég opnaði hann, alveg farin. Nú vantar mig kol eða nýjan mótor....


-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Skoðaðu hvort þetta er ekki bara eins í yngri pæjunum ætti að vera nóg til af því allstaðar mótstaðan er reyndar keramik kubbur í yngri bílnum en lítur mjög líkt út og tengið líka.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
Mótstaða úr 99 model
- Viðhengi
-
- 2014-12-10 13.13.56.jpg (89.9 KiB) Viewed 6782 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Skrýtin miðstöð í Pajero 1990
jonr wrote:Þetta er eins og senan úr Malcom in the Middle. Um leið og ég laga eitt, finn ég annað. Miðstöðvarmótorinn er líka látinn. Kolin duttu úr honum þegar ég opnaði hann, alveg farin. Nú vantar mig kol eða nýjan mótor....
Hefur ekki bara einhver sett miðstöð úr Hilux í hann einhverja nóttina, aldrei heyrt að Pæjur séu með eitthvað svona vesen. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur