Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
TF-NPK
Innlegg: 17
Skráður: 26.feb 2011, 21:26
Fullt nafn: Páll Sveinsson

Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006

Postfrá TF-NPK » 06.des 2014, 21:47

Mig sárvantar viðgerðahandbók eða rapair manual fyrir Hyundai H1 Starex árgerð 2006 með dísel vél. Ég athugaði hjá Haynes en þeir virðast ekki vera með slíka.

Veit einhver hvar ég get nálgast bók fyrir þennan bíl? Best væri ef hún væri á rafrænu formi.




helgiarna
Innlegg: 20
Skráður: 06.des 2014, 23:49
Fullt nafn: Helgi Árnason

Re: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006

Postfrá helgiarna » 07.des 2014, 23:06

Ég lenti inn á einhverri rússneskri síðu um daginn þar sem hægt er að ná í alla manuela fyrir hyundai sýnist mer. Eg er ekki með slóðina við hendina eins og er en ég skal finna hana fyrir þig á morgun.


helgiarna
Innlegg: 20
Skráður: 06.des 2014, 23:49
Fullt nafn: Helgi Árnason

Re: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006

Postfrá helgiarna » 08.des 2014, 16:55

Hérna kemur linkurinn http://forum.hyundai-autoclub.ru/index.php?act=home
Síðan er á frekar óskiljanlegu tungumáli frá mínum bæjardyrum séð en google translate hjálpar.


Höfundur þráðar
TF-NPK
Innlegg: 17
Skráður: 26.feb 2011, 21:26
Fullt nafn: Páll Sveinsson

Re: Repair manual fyrir Hyundai Starex 2006

Postfrá TF-NPK » 10.des 2014, 00:28

Takk fyrir þetta. Ég er byjarður að skoða þetta, er ekki enn búinn að finna manual en kannski dett ég um hann.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur