Ford Ranger V8 og 46" breyting
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Ford Ranger V8 og 46" breyting
Sælir. nú hef ég loksins tíma til þess að fara vinna í jeppanum. það sem á að gera er að skipta út V6 unni fyrir LQ9 úr Cadillac Escalade 2003 ásamt stage 2 4L60E skiptingu. svo náði ég mér í NP 246 millikassa og er að breyta honum í milligír svo kemur Patrol millikassi aftan á allt saman. myndir eru væntanlegar en ég stein gleymdi að taka þær, en það sleppur þar sem ég er nú ekki komin langt í þessu.
Síðast breytt af andrib85 þann 06.des 2014, 13:36, breytt 1 sinni samtals.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Lýst vel á þennan kokteil
En hverrar gerðar er þá jeppinn sem þetta endar í?
og já endilega útvegaðu myndir!
En hverrar gerðar er þá jeppinn sem þetta endar í?
og já endilega útvegaðu myndir!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Sævar Örn wrote:Lýst vel á þennan kokteil
En hverrar gerðar er þá jeppinn sem þetta endar í?
og já endilega útvegaðu myndir!
Þetta verður allavega einstakur Ford Ranger hehe. Já myndir fara að koma
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Þetta er bíllinn.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
En hvað finnst mönnum. Á ég að fara í 46" eða vera áfram á 44" ?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Ford, GM og Nissan grautur
þú ferð þetta allt á ferðinni :) þarft ekkert 46" , bara auka þyngd, auka átök á allt
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Ekki spurning að skella sér á 46" allt annað og betra.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Like, upvote, retweet, share, + og allt annað sem er hægt að setja á 46".
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Held það sé ekki spurning fyrir þig að prófa allavega 46" með alla þessa hesta í húddinu;)
Slitinn og skorinn 46" er um 6 kg þyngri miðað við nýjan cepek, miðað við 17" breyðar stálfelgur, dekk sem kosta mikið minna, þola þessar úrhleypingar og mikið meira grip.
Bara mín skoðun.
Slitinn og skorinn 46" er um 6 kg þyngri miðað við nýjan cepek, miðað við 17" breyðar stálfelgur, dekk sem kosta mikið minna, þola þessar úrhleypingar og mikið meira grip.
Bara mín skoðun.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Já ég hugsa að ég skelli mèr bara á 46". Þá er bara fynna dekk og felgur? Er einhver sem lumar á eða veit um?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
LQ9 í allri sinni dýrð. aðeins búið að snyrta hana til og yfirfara
- Viðhengi
-
- 20141130_130209.jpg (132.05 KiB) Viewed 22146 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
svo keypti ég notaðar pústgreinar úr camaro sem taka mikið minna pláss en greinarnar sem fylgdu með.
- Viðhengi
-
- 20141130_130323.jpg (95.71 KiB) Viewed 22146 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
þetta er Patrol millikassinn komin með plötu framaná, þá er bara að renna til öxulinn úr NP246 kassanum svo hann passi í rillurnar og festa þá síðan saman
- Viðhengi
-
- 20141127_084016.jpg (104.45 KiB) Viewed 22144 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
og svo er bara að byrja rífa. ég er að spá í að skera frammstikkið úr og sjóða það aftur á sinn stað
- Viðhengi
-
- 20141130_135600.jpg (102.85 KiB) Viewed 22142 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Ford, GM og Nissan grautur
46 ekki spurning,,, skemmtilegt verkefni hjá þér og flottur bíllinn líka..
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Ford, GM og Nissan grautur
ekki sjóða framstikkið i aftur smiðaðu bolta festingar á það þá er það laust næst ,, og frekar að suðan brotnar ef þreyta kemur i boddyið
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
lecter wrote:ekki sjóða framstikkið i aftur smiðaðu bolta festingar á það þá er það laust næst ,, og frekar að suðan brotnar ef þreyta kemur i boddyið
já það er góð hugmynd. ég ætla gera það
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
búið að gera smá pláss svo vélin ásamt skiptingu komist ofaní. ég mun svo sjóða festingar svo hægt sé að bolta stykkið aftur á
- Viðhengi
-
- 20141201_131118.jpg (106 KiB) Viewed 21894 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
verið að saga millikassan sem ég ætla að breyta í milligír
- Viðhengi
-
- 20141201_101333.jpg (107.74 KiB) Viewed 21851 time
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
svo er bara sjóða þetta á kassann og plana svo alla hliðina sem leggst upp að millikassanum
- Viðhengi
-
- 20141201_110834.jpg (88.23 KiB) Viewed 21851 time
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Ekki spurning Andri, skella honum á 46" djö....verður gaman að sjá kvikindið í action í vetur :)




-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Djöfull svakalega flottur hjá þér hvað vigtar þessi græja?
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
jeepcj7 wrote:Djöfull svakalega flottur hjá þér hvað vigtar þessi græja?
Hann vigtar 2100 kg núna. Patrol hásingar og millikassi vigta sitt hehe. Vonandi um 2250kg eftir þessar breytingar.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
vélin á leiðinni úr. ekki slæmt að hafa brúkrana sér innan handar
- Viðhengi
-
- 20141202_133317.jpg (111.46 KiB) Viewed 21630 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
þá er dræsan komin úr. það V8 vélin er 8 cm lengri en V6. en Ford skiptingin er 7 cm lengri en GM sem kom mér þæginlega að óvart
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
ford dræsan í allri sinni dýrt. P,s. þetta er til sölu fyrir sanngjarnan pening
- Viðhengi
-
- 20141202_141451.jpg (101.58 KiB) Viewed 21623 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Þetta verður rosalegt, verður maður að fara setja eitthvað svona í minn næst :D
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
kjartanbj wrote:Þetta verður rosalegt, verður maður að fara setja eitthvað svona í minn næst :D
Já ef þetta reynist vel í vetur. þú og Frikki gætuð flutt inn 2 mótora saman hehe
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Ford, GM og Nissan grautur
hehe, hver veit :) allavega byrja á því að leita að þessum hestöflum sem vantar í minn mótor, 351w á alveg að geyma fleiri einhverstaðar þarna
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
ég ákvað að hækka bílinn um 4 cm á body tl þess að búa til meira pláss fyrir mótor, skiptingu, milligír og millikassa. og ekki má gleyma 46" dekkjum. veit einhver hvað það er mikill munur á hæð á nýjum 44" DC og slitnum 46" (sirka 7mm eftir af munstri) ?
- Viðhengi
-
- 20141205_111538.jpg (108.56 KiB) Viewed 21334 times
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
ég skar allar boddyfestingar af grindinni og hækka þær upp og síð aftur á. engir upphækkunnar kubbar
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Þú ferð ekkert í 46, þú æltar ekkert að keyra hægt er það? Þegar þú verður kominn með þessa vél í gangið þarfu mikið travel, svo það er best fyrir þig að hafa hann bara á 38 og láta hann vera eins lágan og hægt er en á sama tíma fjaðra eins mikið og hægt er :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Bskati wrote:Þú ferð ekkert í 46, þú æltar ekkert að keyra hægt er það? Þegar þú verður kominn með þessa vél í gangið þarfu mikið travel, svo það er best fyrir þig að hafa hann bara á 38 og láta hann vera eins lágan og hægt er en á sama tíma fjaðra eins mikið og hægt er :)
Ég keyri bara hratt á 46" hehe. Nei ég fer nú ekki að breyta bílnum til baka, er 44" breyttur núna. Svo er ekki alltaf hægt að fara hratt. Þá er gott að vera á stórum dekkjum með lowlow. Svo ætla ég að fara í alvöru fjöðrun í næstu breytingarlotu.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Ford, GM og Nissan grautur
andrib85 wrote:Bskati wrote:Þú ferð ekkert í 46, þú æltar ekkert að keyra hægt er það? Þegar þú verður kominn með þessa vél í gangið þarfu mikið travel, svo það er best fyrir þig að hafa hann bara á 38 og láta hann vera eins lágan og hægt er en á sama tíma fjaðra eins mikið og hægt er :)
Ég keyri bara hratt á 46" hehe. Nei ég fer nú ekki að breyta bílnum til baka, er 44" breyttur núna. Svo er ekki alltaf hægt að fara hratt. Þá er gott að vera á stórum dekkjum með lowlow. Svo ætla ég að fara í alvöru fjöðrun í næstu breytingarlotu.
jújú alltaf hratt með alvöru fjöðrun og alvöru vél :) Þarft ekkert að breyta til baka, úrklippan er passlegt fyrir alvöru fjörðun á 38 :D
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Bskati wrote:andrib85 wrote:Bskati wrote:Þú ferð ekkert í 46, þú æltar ekkert að keyra hægt er það? Þegar þú verður kominn með þessa vél í gangið þarfu mikið travel, svo það er best fyrir þig að hafa hann bara á 38 og láta hann vera eins lágan og hægt er en á sama tíma fjaðra eins mikið og hægt er :)
Ég keyri bara hratt á 46" hehe. Nei ég fer nú ekki að breyta bílnum til baka, er 44" breyttur núna. Svo er ekki alltaf hægt að fara hratt. Þá er gott að vera á stórum dekkjum með lowlow. Svo ætla ég að fara í alvöru fjöðrun í næstu breytingarlotu.
jújú alltaf hratt með alvöru fjöðrun og alvöru vél :) Þarft ekkert að breyta til baka, úrklippan er passlegt fyrir alvöru fjörðun á 38 :D
það sem stoppar mig þá er hásingin að framan. hún er 3cm frá vélinni í fullum samslætti eins og staðan er núna. hann getur því ekki verið lægri. svo verð ég að hækka boddýið til að gera pláss fyrir feitari skiptingu og stórum millikassa sem færist aftar útaf milligírnum
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: Ford, GM og Nissan grautur
þarf að lengja nefið á honum mikið til að rörið geti fjaðrað upp fyrir framan mótor? (ef mótornum er troðið inní hvalbak?)
Helvíti flottur bíll.
kv
Maggi
Helvíti flottur bíll.
kv
Maggi
Síðast breytt af Maggi þann 06.des 2014, 00:09, breytt 1 sinni samtals.
Wrangler Scrambler
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Maggi wrote:þarf þarf að lengja nefið á honum mikið til að rörið geti fjaðrað upp fyrir framan mótor? (ef mótornum er troðið inní hvalbak?)
Helvíti flottur bíll.
kv
Maggi
IFS alla leið, þá getur þetta fjaðrað uppí húdd :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
Re: Ford, GM og Nissan grautur
Bskati wrote:Maggi wrote:þarf þarf að lengja nefið á honum mikið til að rörið geti fjaðrað upp fyrir framan mótor? (ef mótornum er troðið inní hvalbak?)
Helvíti flottur bíll.
kv
Maggi
IFS alla leið, þá getur þetta fjaðrað uppí húdd :)
hann þarf að lengjast slatta og ég er ekki að fara í það núna í þessari törn, svo væri helvíti mikil vinna að fara smíða IFS upp frá grunni. ég mundi örugglega prófa IFS ef ég væri að breyta honum frá því að vera óbreyttur, en ég ætla að vinna með þetta. svo er hann frekar lágur miðað við lengd og breydd milli hjóla. á 44" var hann svipað hár ef ekki lægri en flestir 38" bílar sem hann stóð við hliðina á. svo er líka markmiðið að vera með bíl sem er góður í öllu en ekki bestur í einhverju einu. það er mjög erfitt að smíða bíl sem er bestur í öllum aðstæðum. enn það verður verðugt verkefni einhvern tíman að reyna gera það með öðrum bíl þá.
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur