Er ekki alveg viss um hvað þetta heitir en þetta er semsagt toppu/toppar sem að bíta sig í boltan þegar maður byrjar að losa. Hentar einstaklega vel á t.d. pústbolta sem eru orðnir nánast alveg ávalir.
Veit einhver hvað þetta dót heitir og hvar ég gæti fengið?
Er að leita að verkfæri
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 15.des 2012, 22:01
- Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Er að leita að verkfæri
Pinnboltatoppur
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Er að leita að verkfæri
https://www.youtube.com/watch?v=wJsLVtkmz0c
þessi virkar rosalega vel á nánast hringlaga bolta í öllum stærðum, en þolir ekki mikil átök ég lét reyna á það og hef ekki fundið svona topp aftur síðan, minnir að ég hafi keypt hann í gamla N1 áður en varð Bílanaust aftur
þessi virkar rosalega vel á nánast hringlaga bolta í öllum stærðum, en þolir ekki mikil átök ég lét reyna á það og hef ekki fundið svona topp aftur síðan, minnir að ég hafi keypt hann í gamla N1 áður en varð Bílanaust aftur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: Er að leita að verkfæri
Turbotoppur held ég að þetta heiti — þetta er til hjá strákunum í Stillingu ;)
Eins og þessi?

Eins og þessi?
Re: Er að leita að verkfæri
Sævar Örn wrote:https://www.youtube.com/watch?v=wJsLVtkmz0c
þessi virkar rosalega vel á nánast hringlaga bolta í öllum stærðum, en þolir ekki mikil átök ég lét reyna á það og hef ekki fundið svona topp aftur síðan, minnir að ég hafi keypt hann í gamla N1 áður en varð Bílanaust aftur
Held að þú sért eitthvað að ruglast með linka
Re: Er að leita að verkfæri
Ívar Eyfjörð
781-9033
781-9033
Re: Er að leita að verkfæri
Sýnist að þessi "túrbótopur" sé eitthvað í líkingu við það sem ég er að leita að. Spurning samt um að skoða pinnboltatop og sjá hvort að þeir geri ekki bara alveg sama gagnið
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Er að leita að verkfæri
https://www.youtube.com/watch?v=Ny4H27Cs7fI
þetta er myndbandið sem ég ætlaði að setja inn þarna ofar, þó jeppamyndbandið sé mun skemmtilegra
þetta er myndbandið sem ég ætlaði að setja inn þarna ofar, þó jeppamyndbandið sé mun skemmtilegra
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Er að leita að verkfæri
Sævar Örn wrote:https://www.youtube.com/watch?v=Ny4H27Cs7fI
þetta er myndbandið sem ég ætlaði að setja inn þarna ofar, þó jeppamyndbandið sé mun skemmtilegra
æi já þetta dót. Hef eginlega enga trú á að þetta virki nokkurn skapaðan hlut á ávala hluti sem þarf meira en 50N átag. Væri alveg til í að fá að prófa svona top ég kæmist í hann en er ekki tilbúinn að kaupa hann fyrst.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Er að leita að verkfæri
það er rétt þeir eru ekki sterkir en ég notaði þetta mikið á ryðgaða bolta en hann gaf sig fyrir rest við að losa hringlaga pústgreinabolta, átakið var þó orðið talsvert mikið og hann beit vel á griplausum boltahausnum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Er að leita að verkfæri
þess ber að geta að hann var ekki nákvæmlega eins og sá sem er sýndur í myndbandinu heldur talsvert grynnri og minni um sig allur
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Er að leita að verkfæri
DJÖFULL ER ÞETTA SKEMMTILEGT VÍDJÓ OG MIG LANGAR STRAX Í GÆR Í GATOR GRIP
Re: Er að leita að verkfæri
TDK wrote:Sýnist að þessi "túrbótopur" sé eitthvað í líkingu við það sem ég er að leita að. Spurning samt um að skoða pinnboltatop og sjá hvort að þeir geri ekki bara alveg sama gagnið
Þó pinnboltatoppar séu alveg frábærar græjur þá ná þeir engu taki sem heitið getur á afrúnnuðum boltahaus eða ró. Keflin í þeim ná ekki alveg út í enda og svo er skinna fyrir neðan þau þannig að þeir þurfa svolítinn bolta-legg til að ná taki. Auk þess virkar hver fyrir sig bara á vissa stærð af pinnboltum þannig að ég hef enga trú á að það virki vel að reyna að hamra þá upp á yfirstærðir.
Eins og Sighvatur bendir á ertu að leita að turbo-topp (e. turbo socket). Ég hef séð þá í Stillingu og líklegast líka í verkfærasölunni í Síðumúlanum. Svo er náttúruleg til urmull af þeim á ebay.
Re: Er að leita að verkfæri
Fann þetta í stillingu. Famst verðið í hærri kantinum svo að ég hugsa að ég leiti aðeins betur áður en ég kaupi. En takk fyrir öll svörin
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur