Góðan dagin veit einhver hvar ég get fengið plastplötur á akureyri sem eru nógu þykkar svo ég geti beygt þær og mótað sem innribretti bara með hitabyssu ? veit að þeir í málmtækni fyrir sunnan eru með þetta en myndi einfalda mér mikið að fá þetta á akureyri...
Einnig vantar mig að vita hvar menn hafa verið að fá svamp innan í brettakanta.
Ásgeir Þór
Plastplötur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Plastplötur
Ásgeir Þór wrote:Góðan dagin veit einhver hvar ég get fengið plastplötur á akureyri sem eru nógu þykkar svo ég geti beygt þær og mótað sem innribretti bara með hitabyssu ? veit að þeir í málmtækni fyrir sunnan eru með þetta en myndi einfalda mér mikið að fá þetta á akureyri...
Einnig vantar mig að vita hvar menn hafa verið að fá svamp innan í brettakanta.
Ásgeir Þór
Veit ekki um plastplöturnar en ég fór í Rúmfatalagerinn og keypti tjalddýnur sem hafa enst vel.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Plastplötur
Tjalddýnur ? mátt lýsa þessu aðeins nánar ?
-
- Innlegg: 30
- Skráður: 22.mar 2013, 09:29
- Fullt nafn: Þorsteinn Þorsteinsson
- Bíltegund: Range Rover
Re: Plastplötur
kannski erfitt að nota tjalddýnur sem innri bretti en oft settar inn í brettakanta.
-
- Innlegg: 10
- Skráður: 01.feb 2012, 03:03
- Fullt nafn: Óskar Ragnarsson
Re: Plastplötur
Ferrozink gætu átt eitthvað
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Plastplötur
Rangur wrote:kannski erfitt að nota tjalddýnur sem innri bretti en oft settar inn í brettakanta.
Spurning hans var líka um hvað menn nota inní brettakanta, lesa fyrst.
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 02.mar 2011, 19:34
- Fullt nafn: Þráinn Ársælsson
- Bíltegund: Chevrolet K2500
- Staðsetning: Vík í Mýrdal
- Hafa samband:
Re: Plastplötur
málmtækni eru með svartar þunnar plastplötur sem er gott að möndla í innribretti
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur