Jeppa áhuginn byrjaði snemma og fyrir tíma internetsins beið ég eftir helgar DV spenntur með skæri og lím og safnaði úrklippum með jeppaauglýsingum.Langaði að deila þessu með ykkur, sjálfsagt kannast margir við bíla á þessum myndum , og sennilega margir bílanna komnir undir grænatorfu.......
kv
Baldur
Úrklippibók jeppaauglýsingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Úrklippibók jeppaauglýsingar
- Viðhengi
-
- SCN_0031.jpg (48.27 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0030.jpg (40.77 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0032.jpg (61.8 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0033.jpg (39.44 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0034.jpg (75.91 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0035.jpg (68.92 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0036.jpg (69.84 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0037.jpg (78.16 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0038.jpg (81.03 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0039.jpg (74.89 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0040.jpg (27.78 KiB) Viewed 5993 times
-
- SCN_0041.jpg (32.69 KiB) Viewed 5993 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
,
- Viðhengi
-
- SCN_0015.jpg (61.69 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0016.jpg (75.52 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0017.jpg (72.23 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0018.jpg (50.03 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0019.jpg (68.97 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0020.jpg (74.76 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0021.jpg (35.54 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0022.jpg (61.18 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0023.jpg (81.2 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0024.jpg (46.28 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0025.jpg (72.71 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0026.jpg (70.74 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0027.jpg (71.34 KiB) Viewed 5988 times
-
- SCN_0029.jpg (65.06 KiB) Viewed 5988 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Baldur Pálsson wrote:,
- Viðhengi
-
- SCN_0003.jpg (68.86 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0004.jpg (66.91 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0005.jpg (68.86 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0006.jpg (25.27 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0007.jpg (78.48 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0008.jpg (74.85 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0009.jpg (73.4 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0010.jpg (30.05 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0011.jpg (74.12 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0012.jpg (73.03 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0013.jpg (73.86 KiB) Viewed 5986 times
-
- SCN_0014.jpg (70.77 KiB) Viewed 5986 times
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Frá þeim tíma sem jeppar voru sko jeppar.
Þetta er náttúrulega létt geggjun en vá hvað er gaman að renna í gegnum þetta.
Kv.
Ásgeir
Þetta er náttúrulega létt geggjun en vá hvað er gaman að renna í gegnum þetta.
Kv.
Ásgeir
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 29.nóv 2012, 21:12
- Fullt nafn: Bjarni Þór Hafsteinsson
- Bíltegund: Landcruiser HJ61
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Frábært að sjá þetta.
Er hægt að opna þetta (sem jpg ?) þannig að þetta sé læsilegt? Ég get það allavega ekki?
kv
Bjarni
Er hægt að opna þetta (sem jpg ?) þannig að þetta sé læsilegt? Ég get það allavega ekki?
kv
Bjarni
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Gaman að þessu, maður man eftir helvíti mörgum af þessum jeppum enda var maður einmitt alltaf að skoða bílaauglýsingarnar í DV á þessum árum.
það væri samt enn skemmtilegra ef maður gæti opnað hvert skjal til að geta skoðað þetta betur enda eru þetta ótrúlega skemmtilegar heimildir
það væri samt enn skemmtilegra ef maður gæti opnað hvert skjal til að geta skoðað þetta betur enda eru þetta ótrúlega skemmtilegar heimildir
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
BjarniThor wrote:Frábært að sjá þetta.
Er hægt að opna þetta (sem jpg ?) þannig að þetta sé læsilegt? Ég get það allavega ekki?
kv
Bjarni
Já ég lendi í veseni að uplouda myndunum nema minka þær ,þetta er jpg prufaði svo að breyta þessu í pdf gat ekki sett það inn. Það ætti að vera hægt að sjá þær hér http://s1372.photobucket.com/user/baldu ... t=3&page=1
kv
Baldur
p.s það er miklu skemmtilegra að safna þessu en frímerkjum............
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 29.nóv 2012, 21:12
- Fullt nafn: Bjarni Þór Hafsteinsson
- Bíltegund: Landcruiser HJ61
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Vá, Þvílík nostalgía
Manstu gamla Daga ...!
Frábært framtak að hafa safnað þessu og deila þessu með okkur.
kv
Bjarni
Manstu gamla Daga ...!
Frábært framtak að hafa safnað þessu og deila þessu með okkur.
kv
Bjarni
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Já sæll maður lifandi hvað þetta er geggjað flott verkfæri væri meira en til í þennan.
- Viðhengi
-
- Gaz 69.jpg (212.16 KiB) Viewed 5634 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 42
- Skráður: 19.jan 2011, 21:26
- Fullt nafn: Elmar Sigurgeirsson
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
þetta er magnað frændi, margt er líkt með skyldum, gerði nákvæmlega eins þegar ég var ungur, kannaðist við margar augýsingarnar sem þú ert með, þarf að fara að grafa mínar bækur upp. bara gaman að þessu:-)
kv Elmar
kv Elmar
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Þetta eru menningarverðmæti.
Kv.
Gísli.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Ég myndi láta Broncoinn fyrir svona breittan GAZ, Guðni frændi á Sigló (Sukkaturbo) átti og breitti einum svona, hef verið sjúkur síðan.
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
Bubbi byggir wrote:Ég myndi láta Broncoinn fyrir svona breittan GAZ, Guðni frændi á Sigló (Sukkaturbo) átti og breitti einum svona, hef verið sjúkur síðan.
Sæll hjalti ég á einn orginal sem þú getur fengið og látið Guðna breyta honum fyrir.
kv
Baldur
- Viðhengi
-
- IMG_1875.JPG (119.82 KiB) Viewed 5305 times
-
- Innlegg: 175
- Skráður: 10.aug 2014, 21:08
- Fullt nafn: Hjalti Hafþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1972
Re: Úrklippibók jeppaauglýsingar
er bíllin gangfær Baldur?? bensín, disel?? hvernig verðlegguru bílinn??
Allt gamalt er gott !!! og ég þar af leiðandi líka :-O
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur