Ég var að spá í svolítið.
Þessi asnalegu afturljós sem er troðið í stuðarann á Land Cruiser 90, Pajero og Patrol eru sett í Evróputýpurnar af því að varadekkið skyggir á efri "original" ljósin frá ákveðnu sjónarhorni.
Ef maður fjarlægir afturdekkið og festinguna, má maður þá tengja efri ljósin og sleppa stuðaraljósunum?
Afturljós
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Afturljós
jú ekkert sem bannar það, en hef séð landcruiser með svona breytingu hér heima og ljósin á honum voru bleik, þ.e. liturinn í plastinu virtist ekki vera nógu sterkur fyrir lýsinguna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Afturljós
Sævar Örn wrote:jú ekkert sem bannar það, en hef séð landcruiser með svona breytingu hér heima og ljósin á honum voru bleik, þ.e. liturinn í plastinu virtist ekki vera nógu sterkur fyrir lýsinguna
það er bara betra, lakkið á bílnum er að dofna frá rauðu yfir í bleikt þannig að það passar betur við :)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Afturljós
Það kann að vera, en ég hefði frekar áhyggjur af því að fá endurskoðun vegna litarins, til er dæmingin "Rangur Litur" á afturljósum og hemlaljósum, hann skal vera rauður, einnig er dæmt ef yfirborð ljóssins er hulið filmu eða dekkingarefni
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Afturljós
Ef linsurnar eru dauflitaðar er einfaldast að fá sér litaðar perur eða díóður til að tryggja réttan lit.
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Afturljós
Eda gluda glæru med smá raudum lit yfir ljósin.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Afturljós
Ég hef meiri áhyggjur af stefnuljósunum, þau eiga víst að vera gul...
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 02.feb 2010, 17:24
- Fullt nafn: Jakob Bergvin Bjarnason
- Bíltegund: Cherokee ZJ
Re: Afturljós
Ég gæti trúað því að ef bíllinn er breyttur séu ljósin orðin of hátt uppi á þessum stað. Man nú ekki hvað reglugerðin segir með hæð á afturljósum, en menn hafa verið að lenda í því á 46"+ bílum að framljósin séu of hátt uppi.
Suzuki Vitara '97 32"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
Jeep Grand Cherokee '95 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Afturljós
(14) Stefnuljós. ...
"Hæð fram- og afturvísandi ljóskera skal vera á milli 350 mm og 1500 mm. "
Þetta sleppur alveg...
"Hæð fram- og afturvísandi ljóskera skal vera á milli 350 mm og 1500 mm. "
Þetta sleppur alveg...
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur