dekkjaskurður
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: dekkjaskurður
Hér er annað dæmi.

-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: dekkjaskurður
Rosalega fyndið þetta með að skera jeppa dekk ég efast um að flestir geri sér grein fyrir því að það er banað að skera dekk(breyta munstri heittir það í reglugerðini ) á smæri ökutækjum en þetta virðist vera alveg hunsað í skoðunum hérna heima. Og bara svona FYI þá má alldrei endur sóla að skera framdekk ekki einuskini á vörubílum (það er jú leifilegt á þeim) eina evrópska undantekningin sem ég þekki eru fyrirtæki sem sérhæfasig í endurvilslu dekja og eru með CE vottun það er td eitt slíkt á Spáni sem sérhæfirsig í jeppadekjum (á Sápni eru það 28 -35 tommu dekk ég veit ekki hvort við semum með sömuskilgreinigun hérna heima hehe)
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: dekkjaskurður
Sælir hér er ein mynd af 46 búið að skera tvo ganga svona og kemur vel út mikið mýkri. kveðja guðni
Re: dekkjaskurður
Þetta snýst ekki eingöngu um betra grip heldur er hliðarmunstur á sumum dekkjum þannig að ef hleypt er úr þeim án þess að skera hliðarkubbana springa dekkin meðframm þeim og hafa síða hvellsprungið jafnvel fullpumpuð í þjóðvegar akstri, auk þess eru til dekk sem eru merkt frá framleiðanda regroovable
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: dekkjaskurður
Ég man í svipinn ekki eftir neinu jeppadekki sem er almennilega nothæft nema skera það til fyrir notkun nema kannski at 405.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: dekkjaskurður
Hvað svo sem lög og reglur segja þá heyrir maður reglulega af hvellsprungnum dekkjum og eru þau yfirleitt alltaf óskorinn og springa með stórum kubbum. Ég hef persónulega aldrei heyrt um skorið jeppadekk sem hefur hvellsprungið. Þetta finnst mér segja meira en hálfa söguna.
Ég vona samt að menn séu ekki að verða kræfari í nýtingu og skurði á gömlum dekkjum vegna lágs gengis og lítils framboðs af jeppadekkjum í dag.
Ég vona samt að menn séu ekki að verða kræfari í nýtingu og skurði á gömlum dekkjum vegna lágs gengis og lítils framboðs af jeppadekkjum í dag.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: dekkjaskurður
StefánDal wrote:Hvað svo sem lög og reglur segja þá heyrir maður reglulega af hvellsprungnum dekkjum og eru þau yfirleitt alltaf óskorinn og springa með stórum kubbum. Ég hef persónulega aldrei heyrt um skorið jeppadekk sem hefur hvellsprungið. Þetta finnst mér segja meira en hálfa söguna.
Ég vona samt að menn séu ekki að verða kræfari í nýtingu og skurði á gömlum dekkjum vegna lágs gengis og lítils framboðs af jeppadekkjum í dag.
Það er nú staðreynd í dag að menn eru að nýta dekkin lengur með því að búa til munstur, það verður eitthvað að láta undan þessu verði á dekkjunum.
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: dekkjaskurður
juddi wrote:Þetta snýst ekki eingöngu um betra grip heldur er hliðarmunstur á sumum dekkjum þannig að ef hleypt er úr þeim án þess að skera hliðarkubbana springa dekkin meðframm þeim og hafa síða hvellsprungið jafnvel fullpumpuð í þjóðvegar akstri, auk þess eru til dekk sem eru merkt frá framleiðanda regroovable
Já það er allveg rétt að til eru dekk sem ætluð eru undir léttari faratæki sem eru merkt regroovable en það er hinsvegar ekki leyft að gera það hérna heima og þar sem að ég held að þessi reglugerð (það er að seigja reglugerðinn um gerð hjólbarða á Íslandi) sé nú bara copy past af ESB reglugerðinni þá geri ég ekki ráð fyrir að þetta sé leyfilegt annarstaðar í ESB eða EES en ég veit að þetta var alvegana leyfilegt í Mexíkó síðast þegar að ég vissi.
Svo er það þetta með að hleipa úr.......... já sko ég er nokuð viss um að eingin dekkjaframleiðandi nema kanski AT með 405 sem gerir ráð fyrir að dek séu keyrð á nánast eingum loftþrýstingi það hlítur að gefa augaleið að það fer ekkert vel með dekkin einsog þau voru upprunalega hönuð.
Svo meig men ekki misskilja mig ég hef ekkert á mótiþví að sker dekk og það er nátúru lega ekki fyrir ekki neit sem menn eru að að hamast við þetta svo tímonum skipti EN ég vildi bara bend mönum á þetta.
Svo vona ég bara að þetta verði ekki eithvað sem verði eithverntíman notað geng mönum td í trygingar máli eða eithverju slíku.
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Re: dekkjaskurður
Þetta er góð umræða sem á fullann rétt á sér. Gott fyrir þá sem e.t.v. gerðu sér ekki grein fyrir að þetta er í raun ólöglegt að lesa þetta. Þeir einu meðal okkar sem mega gera þetta lögum samkvæmt eru "trukkakallarnir", þ.e. þeir sem eru á stóru USA pallbílunum o.þ.h. Ef jeppi á skornum dekkjum lendir í umferðarslysi og það er hægt að rekja slysið til t.d. hvellspungins dekks þá myndi trygingafélagið væntanlega gera endurkröfu á eigandann. Ef hinsvegar slysið verður af einhverjum öðrum orsökum sem ekki er hægt að rekja beint til dekkjanna ætti þetta ekki að skipta máli, það er a.m.k. minn skilningur á lögunum. Sjálfur er ég með 38" dekkin mín mikið skorin, bæði snertiflötinn við götuna og eins hliðarmunstrið. Þetta bæði eykur veggripið og minnkar hitamyndun í dekkinu sem hvoru tveggja er af hinu góða og dregur úr líkum á hvellsprungnu dekki sem og slysum vegna lélegs veggrips.
Re: dekkjaskurður
Þetta var alveg slétt DCFC 44" dekk áður en ég byrjaði að skera.


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: dekkjaskurður
En hvað það er nú samt gaman ef maður er loksins löglegur á skornum dekkjum þar sem maður ekur um á vörubíl ;O)
Þetta er einmitt að fara undir núna eftir smá skurð ca.3-4 kg á dekk.
Þetta er einmitt að fara undir núna eftir smá skurð ca.3-4 kg á dekk.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: dekkjaskurður
Hugsa að þessi dekk þín Hjalti geti komið mjög skemmtilega út. Þetta er næg mynsturdýpt og mjög skarpar brúnir svo gripið er væntanlega alveg ágætt og svo er þetta lungamjúkt og fislétt m.v. stærð......
Re: dekkjaskurður
Veit svo sem ekki að það hafi komið upp mál í skoðun né tryggingarmál en það gæti auðvitað gerst, það eru td trukka dekk burðardekk á stóru trukkana sem eru aðalega gerð til að skera munstur , en mér sýnist á þesum 46" á neðstu myndini að það þurfi að skera hliðarkubbana betur
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: dekkjaskurður
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: dekkjaskurður
Freyr wrote:Hugsa að þessi dekk þín Hjalti geti komið mjög skemmtilega út. Þetta er næg mynsturdýpt og mjög skarpar brúnir svo gripið er væntanlega alveg ágætt og svo er þetta lungamjúkt og fislétt m.v. stærð......
Það fór allavega 8.2 kg af gúmmý úr gangnum :)

Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: dekkjaskurður
Já það er líklega rétt var bara alveg búinn með nennið og lét þetta duga í bili,tek einhvern tímann smá rispu aftur var líka að spá í að micro skera miðjuna aðeins
með krókblaði til að fá hálkugrip og sleppa nöglunum í bili.
með krókblaði til að fá hálkugrip og sleppa nöglunum í bili.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: dekkjaskurður
Já þetta er puð og dund en er betra í köntum en ég hélt á fyrri mynd en lengi má gott bæta sérstaklega með Ford
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: dekkjaskurður
-Hjalti- wrote:Þetta var alveg slétt DCFC 44" dekk áður en ég byrjaði að skera.
Þetta lúkkar flott og gæti vel verið að virki vel.
En þetta er hinsvegar kannski dæmi um það sem menn nefna hér fyrir ofan að er hættan við það þegar menn fari að skera dekk. Þ.e. að menn fari að skera þau of mikið og niður fyrir slitmörk. Ég er ekkert að kommenta niðrá þetta hjá þér Hjalti, eflaust bara flott gert og í góðu lagi. En maður veit aldrei fyrir víst hvaða áhrif þetta hefur til lengdar og hvort þetta gæti aukið líkur á götuðu dekki eða jafnvel hvellsprengingu þó ég efist um það.
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: dekkjaskurður
Ég er forvitin að vita hvernig svona mikið skorið dekk eins og hjá Hjalta sem er búið að grennast um ca. 2 kíló verður í ballanseringu.
Re: dekkjaskurður
StefánDal wrote:Ég er forvitin að vita hvernig svona mikið skorið dekk eins og hjá Hjalta sem er búið að grennast um ca. 2 kíló verður í ballanseringu.
Það er ekkert mál. Skar mín 38" dekk helling, það fóru tæp 3 kg úr hverju dekki þegar upp var staðið. Man ekki hvort ég ballanseraði þau fyrir seinni skurðinn eða hreinlega áður en ég skar nokkuð (minnir það frekar). Þessi eru ljómandi góð hvað varðar aksturseiginleika. Á þeim er cherokee-inn eins og fólksbíll í akstri. þau eru t.d. mun kringlóttari og betur ballanseruð en 35" toyo sumardekkin mín sem ég keypti ný og setti á felgur sem voru planaðar í rennibekk og hunteruð á felgurnar.......
Hef einnig skorið önnur dekk en ekki eins mikið, það hefur aldrei valdið neinum vandræðum
Kv. Freyr
Síðast breytt af Freyr þann 31.jan 2014, 22:53, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 62
- Skráður: 18.okt 2011, 20:57
- Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson
Re: dekkjaskurður
Svo getur maður alltaf bara tekið kanan á þetta
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4p6UjrJl6A0&feature=related[/youtube]
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4p6UjrJl6A0&feature=related[/youtube]
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406
Re: dekkjaskurður
StefánDal wrote:Ég er forvitin að vita hvernig svona mikið skorið dekk eins og hjá Hjalta sem er búið að grennast um ca. 2 kíló verður í ballanseringu.
Ég prufaði að setja tvö dekk í ballansvélina áðan og vélin bað um örlitla breitingu uppá 100grömm á öðru dekkinu , rest var varla finnanlegur munur.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: dekkjaskurður
Er forvitinn að vita hvernig þessar myndir sem voru inní þessum þræði líta út þar sem ég er með 38" dc dekk og þarf eitthvað að laga það til. Þar sem ekki er hægt að nema staðar ef hugsanlega er hált.
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
Re: dekkjaskurður
Efast um að menn verði hálshöggnir eða tapi máli gagnvart tryggingarfélagi ef ekki er skorið niðurfyrir sliterki þegar menn eru að "opna mynstur" betur. Að skera nýtt mystur í slitin dekk mun ´á hinn veginn vera túlkað neikvætt t.d. mundi bíllinn ekki vera búinn til vetraraksturs:(
l.
l.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: dekkjaskurður
Ég gerði fyrirspurn á tækninefndina hjá 4x4 út af dekkjaskurði, og þeir sögðu eftir smá athugun að það sé leyfilegt að skera jeppadekk,
svo lengi sem ekki sé farið dýpra en upphaflega mynstrið
svo lengi sem ekki sé farið dýpra en upphaflega mynstrið
-
- Innlegg: 92
- Skráður: 18.mar 2011, 09:48
- Fullt nafn: Ragnar Rafn Eðvaldsson
- Bíltegund: Wrangler
- Staðsetning: Reykjavík (stundum Djúpivogur)
Re: dekkjaskurður
Hafa menn verið að "mikro skera" dekkinn með hjólsög eða eru menn að nota heita hnífa( dekkjahnífa)?
Kv Ragnar Rafn Eðvaldsson
ragnarrafn@gmail.com
ragnarrafn@gmail.com
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: dekkjaskurður
Ég hef notað krókblað til að microskera dekkin þetta eru blöð sem fást td.í húsasmiðjunni og passa í gömlu dúkahnífana mjög þægilegt í notkun
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: dekkjaskurður
Ok nú er þetta verkefni á döfinni hjá mér :-)
Með hverju eruð þið að skera?
Er það dúkahnýfur í Micriskurðin?
En til að opna út úr köntum?
Með hverju eruð þið að skera?
Er það dúkahnýfur í Micriskurðin?
En til að opna út úr köntum?
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: dekkjaskurður
E.Har wrote:Ok nú er þetta verkefni á döfinni hjá mér :-)
Með hverju eruð þið að skera?
Er það dúkahnýfur í Micriskurðin?
En til að opna út úr köntum?
Ég held að míkroskurðurinn fari mest fram á dekkaverkstæðum en til að opna er best að nota hnífa sem hitar og skera í gegnum munstur.
Re: dekkjaskurður
jongud wrote:Ég gerði fyrirspurn á tækninefndina hjá 4x4 út af dekkjaskurði, og þeir sögðu eftir smá athugun að það sé leyfilegt að skera jeppadekk,
svo lengi sem ekki sé farið dýpra en upphaflega mynstrið
Hvað er verið að meina með "upprunalega mynstrið"?
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: dekkjaskurður
þ.e. að þú skerir ekki nær striganum/stálinu en er upprunalega. þú mátt semsagt ekki búa til nýtt munstur í slétt dekk (soldið extreme dæmi :) )
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: dekkjaskurður
skiljú ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur