Ég er að fara setja setja 2.8 tdi úr 1995 patrol í 1988 Range Rover, hugmyndin hefur verið að setja patrol vélina með kössum og öllu beint í reinsann en mig langar alltaf mikið til að setja Patrol vélina beint á rover skiftinguna. Veit einhver um milliplötu í svona mix eða einfalda aðferð við að smíða hana.
Efri bíllinn er líffæragjafinn en neðri líffæraþeginn.
Milliplata, 2.8 patrol í Range rover
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Milliplata, 2.8 patrol í Range rover
Hver er gróðinn að setja svona mótor í range sem er með skemmtilega mótora?
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Milliplata, 2.8 patrol í Range rover
Þetta hefur verið gert áður, Ómar ragnarsson ekur um á 38" RangeRover með nissan 2.8 dísel úr Laurel minnir mig. Það var bara smíðuð milliplata.
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1283349/
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/909877/?t=0
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1283349/
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/909877/?t=0
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur