Í fyrsta lagi, er þetta hægt?
Og í öðru lagi, þið sem hafið verið að setja upp GPS kerfi í fartölvurnar hjá ykkur, er til einhver staður/síða/eitthvað með haldbærum upplýsingum hvernig maður ber sig að við þetta? Hvað er það sem maður þarf til að geta framkvæmt þetta?
Ég er með gamla MacBook sem mig dauðlangar að fái gagnlegt framhaldslíf ;)
— Hvati
GPS í Apple tölvu
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: GPS í Apple tölvu
Það er nú bara góð spurning það virðist ekki vera mikið úrval af gps forritum í makka
fann þó eitt
http://www.macgpspro.com/?id=143
Þekkir einhver þetta og hefur prufað?
annars er hægt að keyra win á makka og nota nroute svoleiðis
fann þó eitt
http://www.macgpspro.com/?id=143
Þekkir einhver þetta og hefur prufað?
annars er hægt að keyra win á makka og nota nroute svoleiðis
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: GPS í Apple tölvu
Já ég væri bara svo rosalega mikið til í að losna við að vera með paralell-kerfi í gangi! En ef það þýðir að maður getur notað nRoute þá kannski gefur maður undan hehe ...
En fáum svar í þetta Hilmar, vonandi er einhver búinn að prófa MacGPS :) Ég ætla líka að skoða aðeins betur framboðið hjá Garmin, kannski er hægt að linka nRoute við eitthvað af þessum forritum sem þeir bjóða upp á.
— Hvati
En fáum svar í þetta Hilmar, vonandi er einhver búinn að prófa MacGPS :) Ég ætla líka að skoða aðeins betur framboðið hjá Garmin, kannski er hægt að linka nRoute við eitthvað af þessum forritum sem þeir bjóða upp á.
— Hvati
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: GPS í Apple tölvu
Ertu búin að prufa að keyra XP í Virtualbox á henni, ef hún höndlar það þokkalega þá er ekkert að því að nota Garmin dótið þannig svo lengi sem þú getir forwardað USB portum út úr VB án þess að lenda í einhverju notanda veseni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: GPS í Apple tölvu
þú talar um að gefa tölvuni framhaldslíf..
ef að þú ætlar einungis að nota tölvuna í þetta, mæli ég hiklust með því að setja upp windows xp í gegnum bootcamp og keyra þannig nRoute
ef að þú ætlar einungis að nota tölvuna í þetta, mæli ég hiklust með því að setja upp windows xp í gegnum bootcamp og keyra þannig nRoute
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: GPS í Apple tölvu
andrig wrote: ... mæli ég hiklust með því að setja upp windows xp í gegnum bootcamp og keyra þannig nRoute
Já, það gæti vel farið svo að þetta endi þannig — time will tell.
Ég er búinn að vera að skoða Garmin BaseCamp aðeins í kvöld, las að það væri helsti arftaki MapSource en ég get ómögulega séð að nRoute tali saman með því.
— Hvati
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: GPS í Apple tölvu
hvati wrote:andrig wrote: ... mæli ég hiklust með því að setja upp windows xp í gegnum bootcamp og keyra þannig nRoute
Já, það gæti vel farið svo að þetta endi þannig — time will tell.
Ég er búinn að vera að skoða Garmin BaseCamp aðeins í kvöld, las að það væri helsti arftaki MapSource en ég get ómögulega séð að nRoute tali saman með því.
— Hvati
Það gerir það ekki
BaseCamp er bara til að græja kort til að setja inná GPS ekki til að keyra eftir.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 113
- Skráður: 20.jún 2012, 14:36
- Fullt nafn: Sighvatur Halldórsson
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Hafa samband:
Re: GPS í Apple tölvu
Andsk ...
Þá þarf að leita annað :)
Þá þarf að leita annað :)
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur