Spíssar (dísel)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 132
- Skráður: 09.feb 2010, 15:58
- Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Spíssar (dísel)
Veit eitthver herna hvernig þetta er með spíssa i 2,9 T.D hvort að það eigi að vera eitthver fóðring á honum?? mer finnst þetta bara vera kóníst og koparskinna neðst eða er það bara rugl hja mer?
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Spíssar (dísel)
Hvaða vél ertu að tala um nákvæmlega? Annars er algengt að spíssar séu þéttir með koparskinnum.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Spíssar (dísel)
Í 2,9 TDI Musso eru spíssarnir þéttir með koparskinnum.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Spíssar (dísel)
arni87 wrote:Í 2,9 TDI Musso eru spíssarnir þéttir með koparskinnum.
Og það er ekki hægt að nota þær tvisvar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Spíssar (dísel)
Stebbi wrote:arni87 wrote:Í 2,9 TDI Musso eru spíssarnir þéttir með koparskinnum.
Og það er ekki hægt að nota þær tvisvar.
Er ekki hægt að afglóða Musso-kopar?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Spíssar (dísel)
Til hamingju með mussoinn Addi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 132
- Skráður: 09.feb 2010, 15:58
- Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Spíssar (dísel)
Takk fyrir góðar undirtektir en svo er það annað sem ég þarf að komast að..
Hversu mikið þarf að herða þá niður er ekki eitthvað ákveðið átak?
Hversu mikið þarf að herða þá niður er ekki eitthvað ákveðið átak?
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Spíssar (dísel)
Addi_litli wrote:Takk fyrir góðar undirtektir en svo er það annað sem ég þarf að komast að..
Hversu mikið þarf að herða þá niður er ekki eitthvað ákveðið átak?
Góð regla er að herða ca 1/4 hring frá sliti. Ef þú þorir því ekki þá er best að googla það.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 132
- Skráður: 09.feb 2010, 15:58
- Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
- Staðsetning: Vestfirðir
Re: Spíssar (dísel)
Heyrdu eg fékk ad vita hversu mikil hersla er a tessu. Tad eru 70nutonmetrar. Eða 7.1 kíló.
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir