Smá vesen á bíl konunnar sem er skoda octavia 2001 þegar ég tók 29 pinna tengi í sundur sem fer í prentplötu við upphalaramótorinn í bílstjórahurðinni þá rann vatn úr því og allt var spanskrænað í drasl 4-5 pinnar horfnir og þetta er víst frekar algengt skilst mér.
Er einhver hér sem hefur pantað í svona að utan og getur gefið mér og öðrum góð ráð?
Það sem vantar er þessi prentplata sem mér sýnist reyndar að sé ekki hægt að fá nema að kaupa upphalara mótorinn líka og svo loomið í hurðina hekla er til í að "gefa"þetta á 140 þúsund kall sem er ekki alveg að virka fyrir mig í gamlan bíl.
Fólksbílabras Skoda rafmagn
Re: Fólksbílabras Skoda rafmagn
Skoðaðu þetta og vittu hvort ekki passar eitthvað af því.
http://www.ebay.co.uk/sch/i.html?_from= ... m&_sacat=0
http://www.ebay.co.uk/sch/i.html?_from= ... m&_sacat=0
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Fólksbílabras Skoda rafmagn
Takk er búinn að senda fyrirspurnir á nokkra aðila vonandi kemur eitthvað út úr því.
Hafa ekki fleiri lent í svona brasi ?
Hafa ekki fleiri lent í svona brasi ?
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Fólksbílabras Skoda rafmagn
Glæpastarfsemi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Fólksbílabras Skoda rafmagn
Svona lítur tengið út hjá mér þetta er ss. prentplatan sem er svo smellt á rúðuupphalaramótorinn og virðist ekki vera hægt að kaupa nema að kaupa mótorinn með og svo önnur mynd sem sýnir hvernig fyrri eigandi var búinn að "modda" þetta eitthvað til.
- Viðhengi
-
- 2014-10-16 21.45.13.jpg (73.89 KiB) Viewed 1212 times
-
- 2014-10-16 21.45.53.jpg (56.47 KiB) Viewed 1212 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Fólksbílabras Skoda rafmagn
Mér finnst þetta vera galli af því tagi sem ætti að snerta neytendavernd, þetta er langt frá því að hafa byrjað í gær, og augljóst að hönnun og frágangur er langt frá því að vera í lagi.
Það ætti að skamma VW og Skoda til að skipta þessu út fyrir ekki neitt.
Þetta er alltof algengt til að geta talist "sporadic event" eða "abuse".
kv
G
Það ætti að skamma VW og Skoda til að skipta þessu út fyrir ekki neitt.
Þetta er alltof algengt til að geta talist "sporadic event" eða "abuse".
kv
G
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fólksbílabras Skoda rafmagn
Þá þurfa þeir að skipta öllum rafkerfum út í heilu í öllum bílum því þau eru framleidd ônýt og uppfull af svona löguðu
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur