lc 90 ves
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
lc 90 ves
það brotnaði spindilkúla hjá mér í dag og skemmdi aðeins útfrá sér. ég var að pæla hvort menn hafi verið að kaupa sterkari spindillkúlur eða verið að styrkja þetta með einhverjum hætti
- Viðhengi
-
- 2014-10-11-347.jpg (111.39 KiB) Viewed 4634 times
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: lc 90 ves
Brotnaði hún? skrapp hún ekki bara sundur vegna slits?
hef ekki heyrt að það sé verið að setja sterkari kúlur en það er hinsvegar ekkert óalgengt að spindlarnir hrökkvi svona sundur í lc90 þar sem neðri kúlan ber alla þyngd bílsins á því hjóli og þar að auki er sífellt verið að toga kúluna sundur
í lc 120 snýr kúlan t.d. akkurat öfugt og þá ýtist kúlan saman þegar bíllinn stendur í hjólið og því engin leið að þetta gerist öðru vísi en að bíllinn stökkvi eða slitið sé orðið þeim mun mikið meira
hef ekki heyrt að það sé verið að setja sterkari kúlur en það er hinsvegar ekkert óalgengt að spindlarnir hrökkvi svona sundur í lc90 þar sem neðri kúlan ber alla þyngd bílsins á því hjóli og þar að auki er sífellt verið að toga kúluna sundur
í lc 120 snýr kúlan t.d. akkurat öfugt og þá ýtist kúlan saman þegar bíllinn stendur í hjólið og því engin leið að þetta gerist öðru vísi en að bíllinn stökkvi eða slitið sé orðið þeim mun mikið meira
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: lc 90 ves
Eins og sést á myndinni var það EFRI kúlan sem fór
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: lc 90 ves
Hvar var kúlan keypt, er það vitað?
Hvað fór í kúlunni, brotnaði leggurinn eða fór kúlan úr með leggnum?
Hvað fór í kúlunni, brotnaði leggurinn eða fór kúlan úr með leggnum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
Re: lc 90 ves
var að skoða þetta í dag og það var neðri kúlan.það sem fór það sem hélt utanum kóluna var brotið þannig að það er ekkert annað nema að skipta um þetta er bara spurning um hvar á maður að kaupa nytt var að heyra að stál og stansar séu með þetta og það á að vera eitthvað betra heldur en það sem t.d frá ab eða n1 þarf aðeins að garfa í þessu
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: lc 90 ves
kristó wrote:var að skoða þetta í dag og það var neðri kúlan.það sem fór það sem hélt utanum kóluna var brotið þannig að það er ekkert annað nema að skipta um þetta er bara spurning um hvar á maður að kaupa nytt var að heyra að stál og stansar séu með þetta og það á að vera eitthvað betra heldur en það sem t.d frá ab eða n1 þarf aðeins að garfa í þessu
Fór neðri kúlan fyrst og rifnaði svo sú efri í sundur???
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: lc 90 ves
Það er yfirleitt raunin, kúlurnar þola ekki mikið þegar rangt er tekið á þeim t.d. mikið skekkt upp á þær.
Hef aldrei séð efri kúlu í 90cruiser fara alveg sundur en þó með töluverðu slagi, en neðri kúlurnar fara mjög oft sundur með þessum hætti og ber að varast, enda er þetta atriði skoðað sérstaklega vel í árlegri aðalskoðun þegar þessi bíltegund á í hlut
Hef aldrei séð efri kúlu í 90cruiser fara alveg sundur en þó með töluverðu slagi, en neðri kúlurnar fara mjög oft sundur með þessum hætti og ber að varast, enda er þetta atriði skoðað sérstaklega vel í árlegri aðalskoðun þegar þessi bíltegund á í hlut
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: lc 90 ves
Setja bara orginal toyota kúlur í þetta neðrikúlan kostar 23.396 kr.og efri 13.745 kr.og endist mikið betur en annað
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: lc 90 ves
Þetta er einmitt það sem maður óttast einna mest að lenda í. Séstaklega á mikilli ferð :-/
Er eitthvað hægt að betrumbæta ? núsegjaallirsetjahásingu ;)
Er eitthvað hægt að betrumbæta ? núsegjaallirsetjahásingu ;)
Toyota LC90 41" Irok
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
Re: lc 90 ves
er búin að tala við toyotu spekinga i dag þeir segja að það eeigi að skipta um á 3-4 ára fresti . ég ætla bara að skipta um neðri á 1---- 1 1/2 árs fresti til að vera öruggur ætla ekki að lenda í þessu aftur
Re: lc 90 ves
ég ætla bara að skipta um neðri á 1---- 1 1/2 árs fresti til að vera öruggur ætla ekki að lenda í þessu aftur
Jebb, Sama hér ;)
Toyota LC90 41" Irok
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: lc 90 ves
Það er líka gott að setja auka feiti í kúluna áður en þú skrúfar saman
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 84
- Skráður: 03.aug 2012, 20:14
- Fullt nafn: kristófer már þórhallsson
- Bíltegund: landcruiser 90
Re: lc 90 ves
fékk þetta hjá stál og stansar fyrir 15Þus neðri og efri
-
- Innlegg: 14
- Skráður: 30.sep 2014, 00:17
- Fullt nafn: Ingvar G Engilbertsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: lc 90 ves
Er þetta þegt vandamál í Land Cruiser 90 ? og kanski algeingt að spindilkúlur gefi sig með
þessum hætti ? gæti verið hættulegt á mikilli ferð ég seigi ekki annað.
þessum hætti ? gæti verið hættulegt á mikilli ferð ég seigi ekki annað.
Það sem er ekki í bílnum bilar ekki (Henry Ford)
Lada sport 1979 (seldur)
Lada sport 1987 (seldur)
Toyota 4Runner 1985 (seldur)
Toyota extra cab v6 1989 (seldur)
Toyota 4Runner 3 L. dísel 1995
Toyota extra cab 2.4 1992
Dodge Challenger 1970
Lada sport 1979 (seldur)
Lada sport 1987 (seldur)
Toyota 4Runner 1985 (seldur)
Toyota extra cab v6 1989 (seldur)
Toyota 4Runner 3 L. dísel 1995
Toyota extra cab 2.4 1992
Dodge Challenger 1970
Re: lc 90 ves
Þetta var held ég innkallað í einhverjun 90 cruiserum, allavega minnir mig að minn hafi fengið nýjar kúlur fyrir nokkrum árum.
Sjálfsagt að fylgjast VEL með þessu og láta skoðunarmennina taka þetta vel út, það er ekki alltaf sem maður kemst í jafn góða aðstöðu og í skoðunarstöðvunum til að skoða svona vel.
Kúlurnar eru líka undir átaki(í ranga átt) þannig að það er erfitt að greina slit í þeim.
Það sem mestu skiptir uppá að svona endist er að feitin sé hrein og nóg af henni...
kv
G
Sjálfsagt að fylgjast VEL með þessu og láta skoðunarmennina taka þetta vel út, það er ekki alltaf sem maður kemst í jafn góða aðstöðu og í skoðunarstöðvunum til að skoða svona vel.
Kúlurnar eru líka undir átaki(í ranga átt) þannig að það er erfitt að greina slit í þeim.
Það sem mestu skiptir uppá að svona endist er að feitin sé hrein og nóg af henni...
kv
G
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: lc 90 ves
Þetta virðist nú vera fjandi algengt miðað við tegund sem ekki bilar.;O)
- Viðhengi
-
- 026.jpg (55.91 KiB) Viewed 3716 times
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: lc 90 ves
það eru einnig seldar spindilkúlur með smurkopp í eru trúlega að endast betur
Toyota lc 90 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: lc 90 ves
Til að koma í veg fyrir mögulegt heilsutjón er góður vani að þreifa á kúlum reglulega.
Á bæði við karlmenn og LC90. ;)
Á bæði við karlmenn og LC90. ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur