Gidget the Taco
Gidget the Taco
Jæja verður maður ekki að vera með í þessu...
Hugmyndin er þessi:
Toyota Tacoma X-cab
3,4 V6 Amen
1995 árgerð
44" DC
Er með sömu klafa að framan og í LC90 en verður skipt út fyrir Lc120 framdrif,stýrismaskínu og spyndla.
Fjöðrun Framan
10" Fox coilover 2.0 7/8
10" Fox Bypass
fjöðrunarleng ca. 28-30cm
sérsmíðaðar efri og neðri spyrnur
Lc120 spyndill
Lc120 maskína
LC120 Öxlar
Fjöðrun Aftan:
18" Fox Coilover 2.0 7/8 (Tók 18" langa afþví að það var ekki til lengri í bæklingnum)
18" Fox Bypass
Fjöðrunar lengd Ca . 0,7 metrar
A-stýfu fjöðrun að aftan
Pajero 9,5 afturhásing.
Ætli það fari svo ekki 6.5 Cummings í húddið !
Hugmyndin er þessi:
Toyota Tacoma X-cab
3,4 V6 Amen
1995 árgerð
44" DC
Er með sömu klafa að framan og í LC90 en verður skipt út fyrir Lc120 framdrif,stýrismaskínu og spyndla.
Fjöðrun Framan
10" Fox coilover 2.0 7/8
10" Fox Bypass
fjöðrunarleng ca. 28-30cm
sérsmíðaðar efri og neðri spyrnur
Lc120 spyndill
Lc120 maskína
LC120 Öxlar
Fjöðrun Aftan:
18" Fox Coilover 2.0 7/8 (Tók 18" langa afþví að það var ekki til lengri í bæklingnum)
18" Fox Bypass
Fjöðrunar lengd Ca . 0,7 metrar
A-stýfu fjöðrun að aftan
Pajero 9,5 afturhásing.
Ætli það fari svo ekki 6.5 Cummings í húddið !
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Gidget the Taco
ég myndi hiklaust fara í cummings, en þú verður auðvitað að setja framhásingu í hann er þetta á að vera almennilegt, helst úr patrol!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Gidget the Taco
Sælir
Er þetta ekki til að eyðileggja burðarvirkið í bílnum, það er engin styrkur eftir?
Hefði ekki verið auðveldara að hnika yfirbyggingunni einhverja cm aftar?
Kv Jón Garðar
#802 wrote:
Er þetta ekki til að eyðileggja burðarvirkið í bílnum, það er engin styrkur eftir?
Hefði ekki verið auðveldara að hnika yfirbyggingunni einhverja cm aftar?
Kv Jón Garðar
Re: Gidget the Taco
Snaðinn þarf svo bara að þrýsta sma meyra súrefni inná relluna þa er þetta komið
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Gidget the Taco
Izan wrote:Sælir#802 wrote:
Er þetta ekki til að eyðileggja burðarvirkið í bílnum, það er engin styrkur eftir?
Hefði ekki verið auðveldara að hnika yfirbyggingunni einhverja cm aftar?
Kv Jón Garðar
Vandamálið við að færa boddíð aftar er að Framdekkin er nú þegar 1cm framfyri ljósin að framan.
Smíða bara inní bíl skáp úr 3mm 700stáli til þess að fá styrkin aftur í póstinn,svo hjálpar veltibúrið líka við að styrkja boddýið..
Re: Gidget the Taco
juddi wrote:Snaðinn þarf svo bara að þrýsta sma meyra súrefni inná relluna þa er þetta komið
Rétt ! eins og góður maður sagði einusinni Það á að nauðga lofti í gegnum vélar.
Re: Gidget the Taco
#802 wrote:Izan wrote:Sælir#802 wrote:
Er þetta ekki til að eyðileggja burðarvirkið í bílnum, það er engin styrkur eftir?
Hefði ekki verið auðveldara að hnika yfirbyggingunni einhverja cm aftar?
Kv Jón Garðar
Vandamálið við að færa boddíð aftar er að Framdekkin er nú þegar 1cm framfyri ljósin að framan.
Smíða bara inní bíl skáp úr 3mm 700stáli til þess að fá styrkin aftur í póstinn,svo hjálpar veltibúrið líka við að styrkja boddýið..
3 mm 700 stál í bætur + veltibúr, loksins ertu að fullorðnast, er þetta ekki örugglega til að breyta honum í sjálfberandi og henda þessari asnalegu grind? ;-)
Re: Gidget the Taco
þetta verður spennandi :) , held samt að 120 framdrif muni brotna í þessu , færi í stærra :)
Re: Gidget the Taco
Brjotur wrote:þetta verður spennandi :) , held samt að 120 framdrif muni brotna í þessu , færi í stærra :)
hvað hefur þú fyrir þér í því að drifið sé ekki nógu sterkt ?
Re: Gidget the Taco
Brjotur wrote:þetta verður spennandi :) , held samt að 120 framdrif muni brotna í þessu , færi í stærra :)
sennilega rétt hjá þér, færi beint í patrol framhásingu....
1988 Toyota Hilux
Re: Gidget the Taco
Sæll ég hef ekkert persónulega fyrir mér , en 38 er að brjóta þetta drif svo eg persónulega myndi ekki nota það í bíl sem greinilega verður ekki keyrður eins og í sunnudagsbíltur :) á 44 sko
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Gidget the Taco
BragiGG wrote:Brjotur wrote:þetta verður spennandi :) , held samt að 120 framdrif muni brotna í þessu , færi í stærra :)
sennilega rétt hjá þér, færi beint í patrol framhásingu....
já og þá með portal
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
Re: Gidget the Taco
Bskati wrote:já og þá með portal
Já og snúa portölunum á hvolf þá er hægt að hafa hann ennþá lægri :)
Re: Gidget the Taco
Tækindeildin að gera góða hluti þessa dagana allt að smella svo að það sé hægt að byrja að smíða grind og aftur fjöðrun !
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Gidget the Taco
Lúkkar mjög vel, verður gaman að fylgjast með.
Kv.
Gísli.
Kv.
Gísli.
Re: Gidget the Taco
Brjotur wrote:Sæll ég hef ekkert persónulega fyrir mér , en 38 er að brjóta þetta drif svo eg persónulega myndi ekki nota það í bíl sem greinilega verður ekki keyrður eins og í sunnudagsbíltur :) á 44 sko
Hvað drif værir þú frekar til í að nota ?
Re: Gidget the Taco
Já sammála Judda 50 framdrif eins og verið var að setja í 100 cruserana
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Gidget the Taco
Væri ekki ráð að athuga hvernig appelsínugula Tacoman hjá Gísla í AT hefur verið að bryðja framdrifin áður en að það fer kerruöxull undir hann.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Gidget the Taco
Er sú tacoma ekki komin með sverara drif ? mig minnir það nú svo er nu dana 50 köggull ekki neinn kerruöxull, það er verið að tala um köggulinn ekki framhásingu sko
Re: Gidget the Taco
Er ekki hægt að setja dana 60 drif í dana 50 köggul með smá moddi? Las einhverstaðar að það væri jafn langt á milli leganna.. Bara ef maður er að fara að smíða einhvað þá er eins gott að það sé almennnilega sterkt...
1988 Toyota Hilux
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gidget the Taco
Ég held því miður að það sé ekki hægt að troða 60 drifi í 50 köggul (44 passar reyndar nokkuð vel)en það er örugglega ekki mikið mál að gera köggul úr 60 drifi.
Eða ef menn vilja hafa þetta létt í svona tæki að smíða köggul úr patrol framdrifi 9.5", yfirliggjandi pinjón og 31 rillu öxlar.
Eða ef menn vilja hafa þetta létt í svona tæki að smíða köggul úr patrol framdrifi 9.5", yfirliggjandi pinjón og 31 rillu öxlar.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Gidget the Taco
Svo er þetta alltaf spurning um hlutföll hvað drifið þolir
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Gidget the Taco
Brjotur wrote:Er sú tacoma ekki komin með sverara drif ? mig minnir það nú svo er nu dana 50 köggull ekki neinn kerruöxull, það er verið að tala um köggulinn ekki framhásingu sko
Nei það er ekki komið sverar drif í þann bíl og er enþá á fyrsta 4:88 hlutfallinu sem fór í hana 2010 þannig að ég hef engar áhyggjur af því að þetta drif sé ekki nægilega sterkt,og hef voðalega litlar áhyggjur af öxlum og öðru að framan ef að þetta hefur hangið allt í þeim bíl hangir það vonandi líka í þessum.
samt gaman að sjá hvaða hugmyndir menn hafa með að mixa í framdrifum og held að menn séu að sýna þroskamerki með að fara ekki bara beint í heimskar frammhásingar sem eru nú eins og allir vita löngu úrelturbúnaður.
Re: Gidget the Taco
Verður hann ekki þá með sjalfstæða fjöðrun að aftan líka.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gidget the Taco
Það hlýtur að vera það var verið að segja að hásing er úreltur búnaður það verður að standa.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Gidget the Taco
Sjálfstæða fjöðrun og belti að aftan allt annað er lummó
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Gidget the Taco
Sæll
Flottur þráður um góðar pælingar, vertu duglegur að setja inn myndir, þær gefa svona þræði mikið líf.
En smá innlegg varðandi hásingar eða klafa að framan. Það er mjög mikil einföldun að segja að hásingar séu úreldur búnaður. Þær hafa vissulega verið lengi til en eiga fullan rétt á sér í dag líkt og klafar. Þetta eru tvær ólíkar aðferðir til að koma snúningsvægi út í hjól báðar með sína kosti og galla.
Í fjöðrunarpælingum hefur sjálfstæð fjöðrun oftast vinningin vegna mun minni ófjaðrandi þyngdar. Á móti þá hefur hún líka sína galla. Ég hef skoðað þetta töluvert með það fyrir augum að setja sjálfstæða fjöðrun í torfærubíl. Ég vissi um alla kostina en sá ekki jafn skýrt ókostina. Niðurstaða mín eftir miklar rannsóknir og teikningar í 3D(Inventor) var sú að sjálfstæð fjöðrun með mikið fjöðrunarsvið fer mjög illa saman með miklu afli og miklu gripi. Ástæðan er beygju gráðan sem verður á ytri lið öxuls. Þegar beygju gráða leggst ofan á gráðu fjöðrunar er brotið á liðinn orðið svo stórt að fara þarf í mjög dýrar útfærslur svo það haldi.
Því þarf að gera eitt af eftirfarandi svo brot á öxlum verði ekki vandamál með stórum dekkjum og miklu afli: Kaupa öxla í yfirstærð; takmarka fjöðrun eða takmarka beygju radíus.
Tekið skal fram að ég var að skoða þetta í torfærubíl og því ekki sömu kraftar í gangi en fræðin eru þau sömu.
Brot á liðum út við hjól er það sem takmarkar fjöðrunarsvið klafa. Hásingin þarf ekki að glíma við þetta vandamál enda er þar einungis beygju gráða sem ytri öxullinn sér. Gráða vegna fjöðrunar er tekin upp í drifsköftum en þar er torkið 4 til 6 sinnum minna en út við hjól.( fer eftir hlutföllum). Hæð undir kúlu helst óbreytt í samslætti á hásingabíl en lækkar töluvert í slaglangri sjálfstæðri fjöðrun. Á móti er hægt að stilla sjálfstæða fjöðrun þannig að drifið sé hærra en í hásingabíl í aksturshæð.
Ég er ekki að segja að annað sé betra en hitt. Báðar útfærslur hafa kosti og galla. Menn þurfa bara vera meðvitaðir um gallana og gera þær ráðstafanir sem þarf.
kv
Kristján Finnur
Flottur þráður um góðar pælingar, vertu duglegur að setja inn myndir, þær gefa svona þræði mikið líf.
En smá innlegg varðandi hásingar eða klafa að framan. Það er mjög mikil einföldun að segja að hásingar séu úreldur búnaður. Þær hafa vissulega verið lengi til en eiga fullan rétt á sér í dag líkt og klafar. Þetta eru tvær ólíkar aðferðir til að koma snúningsvægi út í hjól báðar með sína kosti og galla.
Í fjöðrunarpælingum hefur sjálfstæð fjöðrun oftast vinningin vegna mun minni ófjaðrandi þyngdar. Á móti þá hefur hún líka sína galla. Ég hef skoðað þetta töluvert með það fyrir augum að setja sjálfstæða fjöðrun í torfærubíl. Ég vissi um alla kostina en sá ekki jafn skýrt ókostina. Niðurstaða mín eftir miklar rannsóknir og teikningar í 3D(Inventor) var sú að sjálfstæð fjöðrun með mikið fjöðrunarsvið fer mjög illa saman með miklu afli og miklu gripi. Ástæðan er beygju gráðan sem verður á ytri lið öxuls. Þegar beygju gráða leggst ofan á gráðu fjöðrunar er brotið á liðinn orðið svo stórt að fara þarf í mjög dýrar útfærslur svo það haldi.
Því þarf að gera eitt af eftirfarandi svo brot á öxlum verði ekki vandamál með stórum dekkjum og miklu afli: Kaupa öxla í yfirstærð; takmarka fjöðrun eða takmarka beygju radíus.
Tekið skal fram að ég var að skoða þetta í torfærubíl og því ekki sömu kraftar í gangi en fræðin eru þau sömu.
Brot á liðum út við hjól er það sem takmarkar fjöðrunarsvið klafa. Hásingin þarf ekki að glíma við þetta vandamál enda er þar einungis beygju gráða sem ytri öxullinn sér. Gráða vegna fjöðrunar er tekin upp í drifsköftum en þar er torkið 4 til 6 sinnum minna en út við hjól.( fer eftir hlutföllum). Hæð undir kúlu helst óbreytt í samslætti á hásingabíl en lækkar töluvert í slaglangri sjálfstæðri fjöðrun. Á móti er hægt að stilla sjálfstæða fjöðrun þannig að drifið sé hærra en í hásingabíl í aksturshæð.
Ég er ekki að segja að annað sé betra en hitt. Báðar útfærslur hafa kosti og galla. Menn þurfa bara vera meðvitaðir um gallana og gera þær ráðstafanir sem þarf.
kv
Kristján Finnur
Re: Gidget the Taco
Hvað er að frétta af þessum,er hann til hvernig kom hann út væri til að heyra meira.
-
- Innlegg: 1
- Skráður: 12.jún 2017, 23:15
- Fullt nafn: Róbert Wayne Love
- Bíltegund: 95 Tacoma 5vz-fe 3.4
Re: Gidget the Taco
Ja hvernig kom þessi út, kláraðist hann?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: StefánDal og 1 gestur