Sælir félagar. Var að fjárfesta í Patrol 2004 módeli. Langaði að forvitnast hvað maður þyrfti að gera til að koma honum á 35" dekk. Vitiði hvar er hægt að fá þessa klossa eða eru einhverjir hér sem luma á svona og þurfa að losna við þá. Hvað er tekið fyrir svoleiðis framkvæmd , að koma þeim undir?
Kv. Konráð Þór.
Hækkunarklossar fyrir Patrol.
-
- Innlegg: 125
- Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
- Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
- Bíltegund: 2x Nissan Patrol
Re: Hækkunarklossar fyrir Patrol.
Getur fengið bara lengju hjá einhverju vélaverkstæði til að búa þá til. Man ekki hvað þetta kallast samt i augnablikinu. En að lyfta boddyinu er ekkert stórmál. Vorum að setja 2" hækkun í Y60 bíl um daginn. Byrjar bara á að losa alla boddyfestingaboltana og svo Bara stor hjólatjakkur og spítukubbur tjakkað undir sílsa til að smeigja kubbunum á boddyfestingarnar
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hækkunarklossar fyrir Patrol.
Fyrst þú nefnir 2'' boddyhækkun gummiwrx. er að fara gera svipað þurftiru ekki að fá lengri bolta og hvar fékkstu þá ? setturu bara 8.8 bolta í staðin ?
-
- Innlegg: 125
- Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
- Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
- Bíltegund: 2x Nissan Patrol
Re: Hækkunarklossar fyrir Patrol.
Settum lengri jú. Minnir að höfum sett 150mm bolta 8.8. Áttum þá til bara til í skúrnum
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 9
- Skráður: 07.jún 2013, 22:08
- Fullt nafn: Konráð Þór Ólafsson
- Bíltegund: Nissan Terrano ll
Re: Hækkunarklossar fyrir Patrol.
Sælir félagar. Er búinn að fjárfesta í 3" klossum fyrir Patrolinn. Er einhver hér eða þekkið þið einhverja sem geta aðstoðað mig við að koma þeim undir gegn vægu gjaldi.
Með fyrirfram þökk , Konráð Þór
Með fyrirfram þökk , Konráð Þór
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur