Sælir meistarar.
Ég er að fara skipta um olíu á vélinni hjá mér og er að spá í hvaða olíu. Það var einhver að seigja við mig að á langkeyrslu slær hann út 4 sílendrum til að spara bensin og það þyrfti að vera minsta kosti 5/20 til að þetta system virkaði. Nú spyr ég ykkur fróðu menn. Þetta er 2002árg 4,7 high output vél. Er þetta system komið í þessa vél eða ekki. ???
Varðandi olíuskipti á vél 4,7 Jeep Grand Cherokee
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Varðandi olíuskipti á vél 4,7 Jeep Grand Cherokee
Nei þú ert ekki með svona system
Re: Varðandi olíuskipti á vél 4,7 Jeep Grand Cherokee
Það eru eflaust mér miklu fróðari menn um olíu hér en hér eru samt mín 2 cent:
Ég er með 2007 árgerð af Grand Cherokee 3,7 V6 og í ameríkuhreppi leggja þeir mikla áherslu á að nota 5w-20 á þá vél. Það hefur víst verið sínt fram á það með fleet testi að að meðaltali sé minna viðhald á þeirri vél ef 5w-20 er notuð en 30 eða 40. Ræsir heitinn sá um fyrstu olíuskipti fyrir mig og setti 0w-40 þannig að ég hef séð um þetta síðan (og kaupi olíu af Stál og Stönzum).
Þannig að ég myndi fara eftir því sem að handbók bílsins segir, það er væntanlega af einhverri ástæðu sem sú olía sem þeir velja var valin :)
Ég er með 2007 árgerð af Grand Cherokee 3,7 V6 og í ameríkuhreppi leggja þeir mikla áherslu á að nota 5w-20 á þá vél. Það hefur víst verið sínt fram á það með fleet testi að að meðaltali sé minna viðhald á þeirri vél ef 5w-20 er notuð en 30 eða 40. Ræsir heitinn sá um fyrstu olíuskipti fyrir mig og setti 0w-40 þannig að ég hef séð um þetta síðan (og kaupi olíu af Stál og Stönzum).
Þannig að ég myndi fara eftir því sem að handbók bílsins segir, það er væntanlega af einhverri ástæðu sem sú olía sem þeir velja var valin :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Varðandi olíuskipti á vél 4,7 Jeep Grand Cherokee
Sumir bíla þurfa á þessum sérstöku olíum að halda til að kerfi eins og það sem slekkur á helmingnum á motornum virki, að því sögðu þá er líka vitað að bílar eyða örlítið minna með svona olíur á mótornum og þegar það er um milljonir bíla að ræða þá sparast stórar upphæðir hvert ár. Yfirvöld i usa gera þvi kröfur um að framleiðendur gefi upp þessar oliur fyrir bílana.
Auk þess þarf að huga að sumir bílar með hvarfakúta verða að fá sína uppgefnu olíu tegund. Nissan xtrail er td mjog veikur fyrir þessu.
Þegar ég vann á smurstöð var oftast notað 5-30 eða 5-40 á þessa bíla nema eigendurnir kæmu sjálfir með þessar olíur oft verslaðar í H. Jónsson.
Auk þess þarf að huga að sumir bílar með hvarfakúta verða að fá sína uppgefnu olíu tegund. Nissan xtrail er td mjog veikur fyrir þessu.
Þegar ég vann á smurstöð var oftast notað 5-30 eða 5-40 á þessa bíla nema eigendurnir kæmu sjálfir með þessar olíur oft verslaðar í H. Jónsson.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur