Þetta dekk er slitið og míkróskorið en með góðum dekkjahníf má alveg gefa því framhaldslíf.
Við skulum bara setja verðmiðann krónur 10.000.– á þetta. Ef þú hefur áhuga á því þá á ég annað sambærilegt dekk sem þú mátt taka í leiðinni þér að kostnaðarlausu en það er orðið frekar slasað á hliðunum en heldur lofti.
Svara öllum fyrirspurnum í einkaskilaboðum hér eða á póstfanginu sighvatur.h(at)gmail.com
— Hvati
P.S. Þessi dekk voru undir Y60 patrol.