handbremsa á musso 97
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
handbremsa á musso 97
hvað hafa menn verið að gera varðandi handbremsuna á musso er hægt að breyta henni eða verð ég bara að kaupa allt nýtt í hana það er búnaðin úti í dekkjunum.
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: handbremsa á musso 97
Ég er búinn að eiga Mússó síðan feb 2003 þá keyrður 70 þúsund. hann er 1995 árgerð en kemur 1999 á götuna. Það var nýbúið að skifta um eða liðka upp handbremsu barkana núna er bíllinn kominn yfir 230 þús. ég er búinn að skifta einusinni um bremsuborðana, og nokkrum x búinn að herða út í handbremsunni og liðka upp útifærsluna. Hún er alltaf notuð. En nú er komið að því að fara að athuga um barkana aftur. Lang ódýrast að halda í það gamla og viðhalda því.
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: handbremsa á musso 97
Þetta er Musso, sumir eru með handbremsuna til friðs, aðrir eru með "mánudags" eintak af handbremsu.
Félagi minn á Musso á 38" dekkjum, það er aldrei vesen hjá honum.
Pabbi er á Musso orginal og ekkert vesen hjá honum.
Svo er ég á mínum, hann er á 38" dekkjum og ég herði á henni á hverju ári fyrir skoðun og rétt slepp með hana.
En það er bara búið að skifta einusinni um borða og barka í bílnum og hún virkar bara í 2 mánuði á ári.
Ég skoðaði helling í breitingum á handbremsu á bílnum hjá mér og komst að þeirri nyðurstöðu að það sé ekki þess virði að breyta þessum búnaði eða skifta út.
Þetta er jú Musso ;)
Félagi minn á Musso á 38" dekkjum, það er aldrei vesen hjá honum.
Pabbi er á Musso orginal og ekkert vesen hjá honum.
Svo er ég á mínum, hann er á 38" dekkjum og ég herði á henni á hverju ári fyrir skoðun og rétt slepp með hana.
En það er bara búið að skifta einusinni um borða og barka í bílnum og hún virkar bara í 2 mánuði á ári.
Ég skoðaði helling í breitingum á handbremsu á bílnum hjá mér og komst að þeirri nyðurstöðu að það sé ekki þess virði að breyta þessum búnaði eða skifta út.
Þetta er jú Musso ;)
Re: handbremsa á musso 97
Sammála Læknum. Hreyfa hana reglulega og herða útí fyrir skoðun. Stundum þarf að að taka útíhersluna og liðka hana upp (ryðleysa) og smyrja með smá koppafeiti.
Re: handbremsa á musso 97
Það getur kostað smá þolinmæði að halda handbremsuni góðri, þú finnur góða lýsingu á endurbótum ef þú skráir þig í Breska Ssangyong klúbbin:
www.ssangyongclub.co.uk
og ferð síðan á:
http://www.ssangyongclub.co.uk/forum/in ... wtopic=413
www.ssangyongclub.co.uk
og ferð síðan á:
http://www.ssangyongclub.co.uk/forum/in ... wtopic=413
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: handbremsa á musso 97
laungu búin að losa mig við mussoin
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir