breyta vacum lás í loftlás?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 206
- Skráður: 10.jan 2012, 23:09
- Fullt nafn: Andri Björnsson
- Bíltegund: Ford
breyta vacum lás í loftlás?
Sælir. Ég er með patrol hásingu að aftan í bensín bíl. Hvernig er best að breyta vacum dótinu svo ég geti bara notað loftþrýsting til að stjórna lásnum?
Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan
Re: breyta vacum lás í loftlás?
Burt með vacum dósina og setja lofttjakk í staðinn. Hafa hann þannig að loftþrýstingur setji hann á með því að yfirvinna gormkraft sem annars passar að lásinn haldist af. Til að eiga við þetta þarf að taka drifköggulinn úr hásingunni, gaffallinn fyrir lásinn festist á færslupinnann innan í hásingunni.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: breyta vacum lás í loftlás?
Það var einhver umræða hérna á spjallinu fyrir langalöngu um þetta. Menn voru að tala um rennismið í Borganesi sem að sá um að græja þetta fyrir menn. Mig minnir meir að segja að verðið hafi verið í kringum 25kallinn.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: breyta vacum lás í loftlás?
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur