Jeep Wrangler 91
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
Jeep Wrangler 91
Góðann dag, núna er ég að fara í breytingar á Wrangler sem var breyttur fyrir 38" þegar ég eignast hann og var hann á fjöðrum allann hringinn. Nú á að fara í gorma allann hringinn, fourlink að aftan og stífur að framan. Willys frammenda (vantar Willys grill ef einhver á og gluggastykki fyrir 91 wrangler) fæ sennilega brettakanta.is til að steypa í frammendann. Planið er að breyta bílnum fyrir 44". Mála boddý (litur óákveðinn) taka grindina í gegn og setja loftdempara frá ProFender undir með gormunum. Einnig er að fara 5.7hemi vél úr Durango ofan í hann. Þetta er fyrsti sinn sem ég geri þetta þannig en fæ góða hjálp frá vin, en allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar.
Re: Jeep Wrangler 91
Mátt endilega henda inn myndum gamli ! Spenntur að sjá þetta hjá þér vinur ;)
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Jeep Wrangler 91
Þetta sá ég í öðrum þræði hér á spjallinu
Re: Grand Cruiser
Pósturfrá Bjarni Ben » 22 Jún 2014, 23:35
Ég á auka willys grill handa þér og húdd til að smíða framaná hann:D
Það er eina leiðin fyrir þig að setja svoleiðis ef þú ætlar ekki að lengja framendann:)
Re: Grand Cruiser
Pósturfrá Bjarni Ben » 22 Jún 2014, 23:35
Ég á auka willys grill handa þér og húdd til að smíða framaná hann:D
Það er eina leiðin fyrir þig að setja svoleiðis ef þú ætlar ekki að lengja framendann:)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
Re: Jeep Wrangler 91
Sett inn myndir við tækifæri og takk fyrir ábendinguna með grillið!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Jeep Wrangler 91
ég smiðaði svona bil sem er en ekki kláraður ,,, hann er með hefðbundnum gorma fjöðrum ,,4 link aftan stifur framan,, i dag er bara coil over eina sem maður notar i jeep http://www.kingshocks.com/products/perf ... ance-race/
þó að ég hafi eitt mörgum vikum i að prufa mina fjöðrun er þetta langt frá ,,coil over i fjöðrun ,,,
afhverju að skipta út frameinanum skil ég ekki wrangler er flottur ,,,
ég er með i minum bara 44 dana aftan 44 framan með 79 bronco naf að framan 5 bolta felgum bronco framrör schout að aftan held að það dugi fyrir 4L vélina ,,það var hugmyndin að hafa 4L vélian til að 44 hásingarnar væru nóg og38" dekk
flott verkefni hjá þér,,,, ertu með hásingar sem duga fyrir vélina sem þú notar og 44" dekk .
þó að ég hafi eitt mörgum vikum i að prufa mina fjöðrun er þetta langt frá ,,coil over i fjöðrun ,,,
afhverju að skipta út frameinanum skil ég ekki wrangler er flottur ,,,
ég er með i minum bara 44 dana aftan 44 framan með 79 bronco naf að framan 5 bolta felgum bronco framrör schout að aftan held að það dugi fyrir 4L vélina ,,það var hugmyndin að hafa 4L vélian til að 44 hásingarnar væru nóg og38" dekk
flott verkefni hjá þér,,,, ertu með hásingar sem duga fyrir vélina sem þú notar og 44" dekk .
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
Re: Jeep Wrangler 91
Ég er að setja afturhásingu úr pajero sem er eitthvað um 9,5" með loftlás, þannig að hún ætti að vera nóg. Framhásingin verður bara að koma í ljós ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
Re: Jeep Wrangler 91
hér eru nokkrar myndir af þessu en vantar fleiri sem ég er búinn að taka
- Viðhengi
-
- 2014-09-10 21.26.09.jpg (143.31 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-09-10 19.37.48.jpg (111.26 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-09-10 19.37.38-2.jpg (144.46 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-09-08 21.12.57.jpg (99.09 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-09-08 21.12.46.jpg (102.62 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-09-08 21.12.39-2.jpg (136.85 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-09-08 21.12.28-2.jpg (134.23 KiB) Viewed 3663 times
-
- 2014-08-27 17.04.07.jpg (182.72 KiB) Viewed 3663 times
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Jeep Wrangler 91
Sæll vinur það er ferð eftir 3 vikur ,
búið að reikna með þér er það ekki onn.
búið að reikna með þér er það ekki onn.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
Re: Jeep Wrangler 91
haha, held að það vanti þá nokkra klukkutíma inní sólarhringinn hjá mér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 30
- Skráður: 22.júl 2012, 23:31
- Fullt nafn: Bjarki Orrason
Re: Jeep Wrangler 91
Gerist hægt en alltaf eitthvað dund, kominn með grill , gluggastykki , vélatölvu og upptektarsett fyrir vélina. Nú er verið að reyna finna einhvern til að taka boddýið að sér og græja fyrir sprautun og jafnvel sprauta það. Þannig ef það er einhver þarna sem hefur áhuga á að taka að sér svona vinnu má hinn sami hafa samband við mig (7770498 Bjarki).
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur