Ég er að velta fyrir mér hvort dekk í stærðinni 265/75-16 passi undir Discovery II. Hann er núna á 255/65-16.
Veit einhver hér hvort þetta gæti passað?
Dekkjapæling - Discovery II
-
- Innlegg: 30
- Skráður: 22.mar 2013, 09:29
- Fullt nafn: Þorsteinn Þorsteinsson
- Bíltegund: Range Rover
Re: Dekkjapæling - Discovery II
Var með 265/70R16 undir P38 og það var í fínu lagi en held ég alveg á mörkunum. 265/75 er aðeins hærra svo það er ekki útilokað að þú þurfir gera einhverjar ráðstafanir til að lenda ekki í vandræðum.
kv.
ÞÞ
kv.
ÞÞ
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur