Ferð nr 1.
2ja daga ferð um Snæfellsnes, tjaldað í Berserkjahrauni. Ekið hringinn í kring um nesið og út á Öndverðarnes.
Þetta var í maí, grasið varla farið að grænka.
Í Berserkjahrauni

Öndverðarnes

Ferð nr2.
2ja daga ferð í Þórsmörk, tjaldað í Básum. Kíkt upp að Gígjökli.
Á fleygiferð í Þórsmörk

Gígjökull

Ferð nr3.
5 daga ferð um Vestfirði, tjaldað í Kvígindisfirði, Bíldudal, Önundarfirði(fallegasti fjörður á landinu) og í botni Ísafjarðar. Komið við í kaffi í Uppsölum í Selárdal.
Kvígindisfjörður

Birkimelur Barðaströnd

Brautarholt í Selárdal

Uppsalir í Selárdal

Ketildalavegur

Ísafjarðarbotn

Ferð nr4.
12 daga ferð um Norðurland, Austurland og hálendið. Tjaldað í Hólaskógi í Hjaltadal, Vaglaskógi, Kópaskeri, Bakkafirði, 2 nætur á Seyðisfirði, Sænautaseli, Herðubreiðarlindum, Lundi í Öxarfirði, Laugum í Reykjadal og Laugarfelli á Sprengisandsleið. Ansi margt skoðað, t.d Ásbyrgi, Hljóðaklettar, Hraunhafnartangi, hin ýmsu þorp á NA-landi sem ég hef ekki heimsótt, Kárahnjúkar, Drekagil...
Ásbyrgi

Héraðsflói séð frá Hellisheiði eystri

Seyðisfjörður

Dimmugljúfur, Kárahnjúkar

Stíflan

Sænautasel

Drekagil

Herðubreiðarlindir

Hljóðaklettar

Aldeyjarfoss (flottur náunginn á brúninni)

Milli Bárðardals og Laugarfells...

Laugarfell

Á leið niður í Skagafjörð

Ferð nr5.
4ja daga ferð um Fjallabak, tjaldað í Landmannahelli, Strúti við Mælifellssand og Þakgili.
Komið við í Hrafntinnuskeri, Hjörleifshöfða og Seljavallalaug.
Komið seint í Landmannahelli

Á leið frá Hrafntinnuskeri

Einhversstaðar...

Álftavatn

Strútsskáli

Mælifell

Hjörleifshöfði

Þakgil

Seljavallalaug
