Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Sælir
Ég get engan vegin komist að niðurstöðu hvort ég eigi að rífa sjálfstæðu fjöðunina undan og fá mér hásingar, þetta er jú sportjeppi og mér finnst fjöðrunin of stíf og ekki nógu slaglöng sem offroad fjöðrun en á hinn bógin alger snild hvað varðar stöðuleika og hvað hann er rásfastur hvort sem er á möl eða malbiki.
Þyngi ég bílinn mikið með hásingum eða kannski svipuð þyngd??
Er þetta kannski bara málið??
https://www.youtube.com/watch?v=xJcWVfhm3Cs
Baráttukveðjur
Ég get engan vegin komist að niðurstöðu hvort ég eigi að rífa sjálfstæðu fjöðunina undan og fá mér hásingar, þetta er jú sportjeppi og mér finnst fjöðrunin of stíf og ekki nógu slaglöng sem offroad fjöðrun en á hinn bógin alger snild hvað varðar stöðuleika og hvað hann er rásfastur hvort sem er á möl eða malbiki.
Þyngi ég bílinn mikið með hásingum eða kannski svipuð þyngd??
Er þetta kannski bara málið??
https://www.youtube.com/watch?v=xJcWVfhm3Cs
Baráttukveðjur
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Ágætt að byrja á því að taka framm hvernig bíll þetta er
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
já það er rétt, Þetta er VW Touareg og þá sjálfstæð framan og aftan
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Án þess að ég hafi nokkurntíman sest upp í svona bíl að þá held ég miðað við hvernig þessi bíll er smíðaður þá ertu að henda aksturseiginleikunum á þessum bíl í ruslið með því að setja undir hann hásingar. Hásingarnar þurfa pláss til að geta fjaðrað og til að búa til það pláss gæti þurft að hækka bílin talsvert og með því hækkar þyngdarpunkurinn en það er einmitt það sem við viljum halda eins neðarlega og mögulegt er. Ef þú ert að sækjast eftir að búa til jeppa sem er bara góður í torfærum og með slaglanga fjöðrun.... go for it!
Ef þú ert að spá í stærri dekk vakna ýmsar spurningar sem gæti gert það hreinlega nauðsinlegt að fara í annaðhvort hásingar eða mjög mikklar breytingar/nýsmíði á þeirri IFS fjöðrun sem er til staðar.... það er t.d. hvernig er styrkur í drifum, öxlum, legum, stýrisgangi og er hægt að fá lægri hlutföll og/eða læsingar í drifin sem eru til staðar.
Ef þú ert bara að sækjast eftir betri fjöðrun en halda í aksturseiginleikana myndi ég skoða hvað stendur til boða til að breyta/bæta þá fjöðrun sem er núna til staðar. Stundum hafa bílar gjörbreyst við það eitt að fara í góða aftermarket dempara og gorma.
Gangi þér vel
Óskar Andri
Ef þú ert að spá í stærri dekk vakna ýmsar spurningar sem gæti gert það hreinlega nauðsinlegt að fara í annaðhvort hásingar eða mjög mikklar breytingar/nýsmíði á þeirri IFS fjöðrun sem er til staðar.... það er t.d. hvernig er styrkur í drifum, öxlum, legum, stýrisgangi og er hægt að fá lægri hlutföll og/eða læsingar í drifin sem eru til staðar.
Ef þú ert bara að sækjast eftir betri fjöðrun en halda í aksturseiginleikana myndi ég skoða hvað stendur til boða til að breyta/bæta þá fjöðrun sem er núna til staðar. Stundum hafa bílar gjörbreyst við það eitt að fara í góða aftermarket dempara og gorma.
Gangi þér vel
Óskar Andri
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Er nokkuð viss um að tölvukerfið í touareg færi í keng ef að þú myndir slíta 4motion kerfið úr honum ásamt öllu abs dótinu og því sem fylgir. Ekki það að það væri flott að sjá fyrsta breytta touareginn :)
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Já þetta er spennandi verkefni og verður örugglega skrautlegt mælaborð í fyrsta starti :) En er ansi hræddur um að það þurfi beira kjöt í hjólalegur og annað ef dekkin verða 38" eða stærra. En annars veit ég ekki hvernig þetta er útfært í arctictrucks Hilux, hef séð þá á klöfum og 44" dekkjum :/
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Orginal Touareg V6 diesel er einn besti óbreytti bíll sem ég hef átt hvað drifgetu varðar í torfærum, það er búið að setja einn bíl hér heima á 35" dekk með orginal drifbúnaði, en ef þetta á að drífa í snjó þarftu örugglega 44" þar sem þessir bílar eru ekki beint léttir, hvað varðar abs ofl er möguleiki á að smíða ABS hring í réttri stærð á td úrtakið á millikassanum og láta allaskynjarana lesa af honum þá ætti hraðamælir og vélartalvan að virka og bíllin heldur að ABS sé í lagi þannig að ABS og spólvörn er ekki að virka þar sem tölvan fær skilaboð um að það sé alltaf 100% grip
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
juddi wrote:Orginal Touareg V6 diesel er einn besti óbreytti bíll sem ég hef átt hvað drifgetu varðar í torfærum, það er búið að setja einn bíl hér heima á 35" dekk með orginal drifbúnaði, en ef þetta á að drífa í snjó þarftu örugglega 44" þar sem þessir bílar eru ekki beint léttir, hvað varðar abs ofl er möguleiki á að smíða ABS hring í réttri stærð á td úrtakið á millikassanum og láta allaskynjarana lesa af honum þá ætti hraðamælir og vélartalvan að virka og bíllin heldur að ABS sé í lagi þannig að ABS og spólvörn er ekki að virka þar sem tölvan fær skilaboð um að það sé alltaf 100% grip
Já minn er á 33" og hann er ótrúlega seigur. En 42-44" er einmitt markmiðið til að eiga möguleika á fjöllum. Orginal er samsláttur eitthvað í kringum 200mm og mér finnst eins og klafabúnaðurinn bjóði ekki upp á mikið meira. og svo veit ég nkl ekkert um stærð og styrkleika á drifum eða hvort maður kæmi öðrum hlutföllum í hann.
Svo hér eru miklar pælingar í gangi hvað skal gera, En ég held að besta lausnin varðandi abs sé einmitt að smíða einn hring sem allir nemarnir lesa, þetta tölvudót virkar hvort sem ekkert á svona stórum dekkjum
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Óttar wrote:juddi wrote:Orginal Touareg V6 diesel er einn besti óbreytti bíll sem ég hef átt hvað drifgetu varðar í torfærum, það er búið að setja einn bíl hér heima á 35" dekk með orginal drifbúnaði, en ef þetta á að drífa í snjó þarftu örugglega 44" þar sem þessir bílar eru ekki beint léttir, hvað varðar abs ofl er möguleiki á að smíða ABS hring í réttri stærð á td úrtakið á millikassanum og láta allaskynjarana lesa af honum þá ætti hraðamælir og vélartalvan að virka og bíllin heldur að ABS sé í lagi þannig að ABS og spólvörn er ekki að virka þar sem tölvan fær skilaboð um að það sé alltaf 100% grip
Já minn er á 33" og hann er ótrúlega seigur. En 42-44" er einmitt markmiðið til að eiga möguleika á fjöllum. Orginal er samsláttur eitthvað í kringum 200mm og mér finnst eins og klafabúnaðurinn bjóði ekki upp á mikið meira. og svo veit ég nkl ekkert um stærð og styrkleika á drifum eða hvort maður kæmi öðrum hlutföllum í hann.
Svo hér eru miklar pælingar í gangi hvað skal gera, En ég held að besta lausnin varðandi abs sé einmitt að smíða einn hring sem allir nemarnir lesa, þetta tölvudót virkar hvort sem ekkert á svona stórum dekkjum
Samsláttur 200mm frá akstursstöðu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Nei alveg sundur og saman
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Er ekki miklu nær að finna sér bara jeppa til að breyta?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Izan wrote:Er ekki miklu nær að finna sér bara jeppa til að breyta?
Bara hið besta mál að menn fari að leysa vandamálin sem tengjast breytingum á svona bílum, þeim snarfækkar sem framleiddir eru með grind og hásingar.
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 31.jan 2010, 23:38
- Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
- Bíltegund: Subaru Outback
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Izan wrote:Er ekki miklu nær að finna sér bara jeppa til að breyta?
Það er bara svo mikið meira töff að eiga Touareg á 38"-44" heldur en að eiga enn einn LandCruiserinn eða Patrolinn.
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 30.okt 2014, 13:55
- Fullt nafn: Ari Ólafur Arnórsson
- Bíltegund: Ísar TorVeg
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Eða svona, 46-48", 40cm frítt slag, leggur 30° á:
https://www.facebook.com/video.php?v=36 ... =2&theater
https://www.facebook.com/video.php?v=36 ... =2&theater
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Er þetta ekki málið undir bílinn
http://www.expeditionportal.com/forum/t ... -by-Seikel
http://www.expeditionportal.com/forum/t ... -by-Seikel
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
Er þetta ekki mikklu einfaldara.......
http://www.youtube.com/watch?v=MSwTtZtyB9U#t=21
En það er um að gera að prufa eitthvað nýtt ,þræl flottur þessi portal búnaður.
Höldum áfram fjölbreyttni í jeppasmíði.
kv
Baldur
http://www.youtube.com/watch?v=MSwTtZtyB9U#t=21
En það er um að gera að prufa eitthvað nýtt ,þræl flottur þessi portal búnaður.
Höldum áfram fjölbreyttni í jeppasmíði.
kv
Baldur
- Viðhengi
-
- 1356167463_1.jpg (64.28 KiB) Viewed 4444 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Sjálfstæð fjöðrun eða hásingar??
já það er spurning að kíla bara á eitthvað svona :)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur