38" 4runner og varahlutabíll


Höfundur þráðar
Palli kristó
Innlegg: 31
Skráður: 02.feb 2010, 09:39
Fullt nafn: Páll Kristófersson

38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá Palli kristó » 11.sep 2014, 21:01

38" breyttur Toyota 4runner 85 módel til sölu ( engin bifreiðagjöld, lágar tryggingar og skoðun annaðhvert ár)
5.71 hlutföll, 2,4 diesel það fylgir með túrbína og intercooler.
Bíllinn er á 14 tommu breiðum stálfelgum með tveim ventlum og slitnum 38" ground hawk
kastaragrind með prófíltengi, einnig prófíltengi að aftan.
afturhásing færð aftur til Færeyja, þyngdarpunkturinn er ótrúlega góður og bara draumur að keyra í snjó.
Gormafjöðrun að aftan, rafmagnslás að aftan en mótorinn er ónýtur.
Nýjar hjólalegur að framan. Allar rúður nema framrúðan filmaðar
Bíllinn er skoðaður
100 lítra aukatankur með dælu getur fylgt.

Einnig fylgir með varahlutabíll í sama lit

Verð fyrir allann þennan pakka er 600þús sem er gjafaverð.
Bílarnir eru staðsettir á Suðurnesjum.

Uppls í palli83@simnet.is

10668607_10203324920016015_680016373_n.jpg
10668607_10203324920016015_680016373_n.jpg (64.41 KiB) Viewed 2058 times
10705104_10203324920096017_1893807729_n.jpg
10705104_10203324920096017_1893807729_n.jpg (66.74 KiB) Viewed 2058 times




grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá grimur » 11.sep 2014, 23:20

Þetta er nú ekki alveg 85 módel af boddíi...var búið að yngja það upp einhvern tímann?
Gæjalegur bíll samt, afturhásingin komin á réttan stað allavega.
:-)

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá jongud » 12.sep 2014, 09:00

Hvernig fjöðrun er að framan á honum?


Höfundur þráðar
Palli kristó
Innlegg: 31
Skráður: 02.feb 2010, 09:39
Fullt nafn: Páll Kristófersson

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá Palli kristó » 13.sep 2014, 18:55

Já þetta er orðinn smá cockteill, hilux grind og runner boddy.

Hann er á klöfum að framan.

Kv Palli Kristófers


Superskati
Innlegg: 160
Skráður: 13.nóv 2013, 23:46
Fullt nafn: Þórhildur Ingibjargardóttir
Bíltegund: Hilux

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá Superskati » 13.sep 2014, 19:39

Geturu sent fleiri myndir á superskati@gmail.com

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá Sævar Örn » 13.sep 2014, 20:57

Viltu skipta á Patrol sjá augl. undir mínu nafni hér á spjallinu?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Palli kristó
Innlegg: 31
Skráður: 02.feb 2010, 09:39
Fullt nafn: Páll Kristófersson

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá Palli kristó » 14.sep 2014, 09:25

Sæll Sævar

Þetta er vel boðið hjá þér, en það myndi líklegast skaða mannorð mitt ef ég færi að aka um götur bæjarins á Patrol.

Kv Palli Kristófers


Höfundur þráðar
Palli kristó
Innlegg: 31
Skráður: 02.feb 2010, 09:39
Fullt nafn: Páll Kristófersson

Re: 38" 4runner og varahlutabíll

Postfrá Palli kristó » 14.sep 2014, 20:40

Bíllinn er seldur


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur