Sælir.
Ég er nú sennilega ekki sá fyrsti sem spyr að þessu en mæla menn með einhverju sérstöku fyrir 44" dekk?
Stilling er að selja dælu og mig kangar að vita hvort einhver geti deilt reynslu sinni af þeim.
http://stilling.is/vorur/vara/WCW1013/
Einnig er stýrivélaþjónustan að selja dælur og ég spyr aftur, hefur einhver prófað þær?
http://www.styri.is/vorur/spil/
Val á loftdælu
-
- Innlegg: 226
- Skráður: 15.des 2011, 23:51
- Fullt nafn: Ásgeir Þór Hallgrímsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Val á loftdælu
Hef verið að nota dælu eins og er þarna frá stillingu og finnst að mínu mati ekki virka neitt í dælingu á 38'' dekki. og ég myndi aldrei nenna nota hana til dæmis við úrhleypibúnað
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Val á loftdælu
Þessar rafmagnsdælur ættu bara að vera fyrir læsingar og sem varadælur, fáðu þér öfluga aircondicion dælu og þá verður þú ánægður, eina sem virkar .
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Val á loftdælu
Ég er búinn að eiga svona rafmagnsdælu eins og Stilling er með í 4 ár, og dælt í 38" dekk reglulega, með og án úrhleypibúnaðar. Engin vandamál.
Re: Val á loftdælu
Nardi dælu frá Landvélum eða verkfærasölunni. Lang best, betri en Fini.
Hef reynslu af boxer 500W og 800w V dælunni og myndi bara láta þá ódýrari duga. Fæst sennilega fyrir 70-90þ.
Hef reynslu af boxer 500W og 800w V dælunni og myndi bara láta þá ódýrari duga. Fæst sennilega fyrir 70-90þ.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Val á loftdælu
Tvöfalda ARB, ekki nokkur spurning. Rafkerfið sem fylgir er gott og þetta er vönduð dæla í alla staði, auðvelt að koma fyrir og svo framvegis.
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 22.okt 2011, 00:15
- Fullt nafn: Reynir Hilmarsson
- Bíltegund: Musso 39,5-44"
- Staðsetning: Húsavík
Re: Val á loftdælu
Hér er þráður um svona dælur sem ég sem ég græjaði í minn bíl og líka tímtökur á dælingu fyrir og eftir að ég sveraði upp lagnir.
viewtopic.php?f=2&t=23038#p126554
viewtopic.php?f=2&t=23038#p126554
Reynir Hilmarsson Húsavík.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Val á loftdælu
York reimdrifna dælu.. 2 stimpla dælur með sér olíukjallara
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Val á loftdælu
er búinn að vera að nota mikið dæluna frá styri.is og ég kann mjög vel við hana. búinn að dæla með henni í dráttavéladekk og 44"
mjög góð.
og ódýr í þokkabót!
mjög góð.
og ódýr í þokkabót!
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 6
- Skráður: 29.des 2013, 16:42
- Fullt nafn: Hafþór Eiríksson
- Bíltegund: F-150
Re: Val á loftdælu
Takk fyrir góð svör félagar.
Fór að velta fyrir mér AC möguleikanum og sá þá að hún er horfin úr bílnum.
Er einhver sem lumar á AC í 7.3L Ford?
Fór að velta fyrir mér AC möguleikanum og sá þá að hún er horfin úr bílnum.
Er einhver sem lumar á AC í 7.3L Ford?
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Val á loftdælu
Ég notaði Fini með pressustati og kút þegar ég var með 38"/44" bíl. Það var allt í lagi, hún var tiltörulega fljót að dæla upp í keyrsluþrýsting og entist og entist. En hún er mjög hávær og dregur mikið rafmagn.
Nýlega fékk ég mér Viair dælu og kút frá Arctic trucks fyrir 35" bíl, það er fínt.
Draumurinn er reimdrifin dæla með olíukjallara. Ekkert olíusull í loftinu, hávaði, áhyggjur af hita eða annað.
Nýlega fékk ég mér Viair dælu og kút frá Arctic trucks fyrir 35" bíl, það er fínt.
Draumurinn er reimdrifin dæla með olíukjallara. Ekkert olíusull í loftinu, hávaði, áhyggjur af hita eða annað.
Land Rover Defender 130 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur